DIY – lítið jólapunt…

…þó að verslanirnar séu að fyllast af gordjöss jólaskrauti, þá er alltaf gaman að setjast niður, td með krökkunum, og gera sitthvað eftir eigin höfði.  Ég rakst á þetta föndur og fannst svo fallegt að ég bara varð að deila…

Lítið eitt af helginni…

…oftar en ekki er þetta útsýnið þegar maður opnar augun, og viti menn sko það gæti verið mun verra……það er ótrúlega mikið að gera þessa dagana og eitt af stóru verkefnunum er nýja Rúmfó-búðin sem hann Ívar vinur minn er…

Jólabasar Hringsins…

…fyrir nokkrum dögum þá varð ég ömmusystir í annað sinn ♥ En það er nú þannig að þessi litla, fallega stúlka var að flýta sér aðeins of mikið í þennan heim – þar sem við áttum ekki von á henni fyrr…

Nóvember genginn í garð…

…og eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær, þá varð ég alveg þvílíkt skotin í Riverdale-vörunum í Blómaval.  Í samvinnu við Blómaval fékk ég að velja mér nokkra hluti sem voru að heilla og setja upp á “minn”…

Innlit í Blómaval…

…og sko, ég ætla að gera við ykkur samning. Fyrst fáið þið að sjá allt fínerí-ið sem er til, og svo – eftir smá tíma, þá sýni ég ykkur allt fína jóladótið! Díll? Mér finnst þetta vera eitthvað dásamlega retró…

Viðtal í Birtu…

…síðastliðin föstudag birtist viðtal og myndir í Birtu, en það er fylgiblað með DV.  Fyrir ykkur sem eruð áhugasöm þá er hægt að skoða fleiri myndir og lesa hér (smella). Svo til þess að sjá viðtalið í heild sinni, þá…

Vetrargluggi…

…eins og ég sagði frá í seinasta pósti, þá valdi ég nokkrar vörur í samvinnu við Byko. Þannig að þeir hlutir sem þið sjáið í þessum pósti, fyrir utan eldhúsljósin mín auðvitað, eru úr Byko… Það sem varð fyrir valinu…

Jól í Byko…

…jájájá, ég veit – það er “bara” október. Jájájá, má ekki leyfa Hrekkjavökunni að klárast fyrst? En samt sko, það eru bara 58 dagar til jóla sko – það eru bara 8 föstudagar 😉 Þannig að ég ætla bara að…

Jólin í Söstrene Grene 2017…

…í dag er að koma út bæklingur með jólavörunum í Söstrene Grene. Ég fékk hann sendan fyrir nokkrum dögum og þessar myndir eru sko alveg sérstakt augnakonfekt.  Svo skemmtilega retró og kózý. Viljið þið skoða? …yndislegt – þetta er alveg…