Tag: DIY

Textaverkin hans Bubba II…

…ég sýndi ykkur frá því í fyrra þegar við gerðum “búðina” hans Bubba Morthens í Kringlunni. En hann er að gefa út fallegu textaverkin sín fyrir jólin og er búðin sett upp til þess að afhenda þau. Þess ber að…

Upp á vegg…

…ég hef nú oft sýnt ykkur stofuna okkar, en við búum svo sem ekki í stóru húsi (rétt um 150fm) og það er því ekki neitt rými sem gæti verið sjónvarpsherbergi eða neitt slíkt hjá okkur. Við þurfum því að…

Þrír diskar…

…ást mín á bökkum/diskum á fæti hefur nú verið margumrædd hérna inni. En mér finnast þetta alltaf jafn mikil þarfaþing, hvort sem það er til skrauts eða brúks. Þeir eru fallegir þegar lagt er á borð og/eða borðið fram, og…

Þrjú uppáhalds…

…ég var að taka eftir því að þrjár af “mínum” vörum eru á tilboði núna í Rúmfó og mér fannst ég bara verða að deila þessu með ykkur. Fyrstar eru það auðvitað Hejlsminde hillurnar, sem ég er nú búin að…

Einföld hugmynd – DIY…

…stundum er ég að sýna ykkur einföld DIY en þetta er eiginlega of einfalt til þess að kallast DIY. Þetta er eiginlega bara meira svona hugmynd. Ég sá nefnilega niðri í JYSK um daginn nýja skrautplöntu sem kom með mér…

Spegla DIY…

…við erum með málverk í stofunni sem mér þykir alveg undurvænt um. Þetta er mynd sem hann pabbi minn málaði og gaf okkur í brúðkaupsgjöf árið 2005. Mér finnast litirnir svo fallegir og eins lagið á myndinni, sem fyllir vel…

Einfalt DIY – vasi…

…ég er mætt á sunnudegi með lítið og einfalt DIY sem ég tel að allir eigi að geta gert. Kostnaðurinn við þetta er sáralítill og auðvelt að breyta hvaða vasa/blómapotti/lampafæti sem er með þessu. Er það ekki bara upplagt til…

Fjórir flottir…

…það er alltaf gaman að fá hugmyndir að fallegum haustkrönsum, og hér eru fjórir fallegir – sem eiga það sameiginlegt að vera með járnhringina sem undirlag. Hér sjáum við m.a eucaluptus og þurrkuð leðurlauf… …en hér eru hortensíur, erikur og…

DIY – veggpanill…

…svona var staðan seinast þegar þið sáið strákaherbergið. En við tókum það allt í gegn í ágúst í fyrra, og þið getið skoðað það í þessum pósti – smella! …en við erum með veggina málaða í Kózýgráum, sem er í…

Enn eitt DIY…

…heimili eru svoldið eins og framhaldssaga. Þau eru alltaf að breytast, stundum fara karakterar í burtu og aðrir koma í staðinn, og þetta er bara í stöðugri þróun. Ég sýndi ykkur þegar við breyttum sjónvarpsskápnum okkar og máluðum hann –…