Ný árstíð…

…er þá tekin við og ég er svo innilega tilbúin fyrir sumarið! Við vorum hérna heima allt seinasta sumar vegna framkvæmda og fórum því ekkert fjölskyldan saman, og af því leyti fannst mér ég missa svolítið af sumrinu. Ég held…

Gleðilegt sumar…

…vá hvað ég er nú til í þetta! Mér finnst einhvern vegin eins og þetta sé búið að vera lengsti og kaldasti vetur í manna minnum og er búin að vera að bíða eftir því að sjá glitta í fagurgrænt…

Smáar svalir…

….þegar ég setti inn póstinn með útihúsgögnunum núna um daginn þá voru svo ótrúlega margar ykkar sem höfðu orð á því að þið þyrftuð hjálp við að innrétta/skreyta á minni svölum. Þannig að mig langar að nefna nokkra hluti sem…

Komnir aftur…

…fyrir nokkrum árum þá breyttum við í hjónaherberginu og settum upp þess hérna veggkertastjaka frá Húsgagnahöllinni. Þeir eru í svo miklu uppáhaldi hjá mér, enda geggjaðir kertastjakar, en svo líka flottir fyrir blómapotta og bara sem litlar hillur. Þessi gyllti litur…

Innlit í yndislegt heimili…

…dásamlegt innlit af síðunni Homes to Love frá Ástralíu. Maddy Evenett er innanhúshönnuður og stílisti sem er fædd í Bretlandi en býr nú í Redhead. Húsið er frá 1950 og var í hennar augum alveg fullkomlega ófullkomið og hún sá tækifæri…

Rigel.is & afsláttarkóði…

…ég hef áður sýnt ykkur og sagt frá dásamlegu PomPom töskunum sem fást í vefversluninni Rigel.is (smella fyrir eldri pósta). Í dag ætla ég að sýna ykkur nýjar töskur og í samstarfi við Rigel get ég boðið ykkur upp á afsláttarkóða í lok póstsins: Heimasíða…

Vorið í JYSK…

…þó apríl sé kannski ekki að bera með sér hitann og slíkt enn, þá hef ég trú á vorinu sem er á næsta leyti og langaði sýna ykkur hitt og þetta sem er komið í JYSK fyrir sumarið. Þetta fellur…

Stofa og borðstofa – moodboard…

…ég er í moodboard-unum og læt mig dreyma. Allt svona létt og ljóst, eitthvað sem er að heilla þessa dagana. Í þetta sinn er það stofu og borðstofa sem verða fyrir valin og öll húsgögnin eru frá Húsgagnahöllinni. Ég er í samstarfi…

Páskahelgi…

…ótrúlega merkilegt hversu dýrmætir sólargeislarnir eru að vetri loknum. Ég er enn að njóta þess að stara á hvern og einn þeirra þeir birtast og sérstaklega þegar þeir dansa á veggjunum hérna heima, það er uppáhalds… …það verður líka allt…