Nýr bæklingur frá Rúmfó…

…er að koma út í fyrramálið.  Ég var að fletta í gegnum hann og sá ansi hreint margt sem mér leist á – hvort sem það væri fyrir mig, þig eða bara í jólagjafir.  Ákváð því að týna saman nokkrar…

Þegar piparkökur bakast…

…þetta er náttúrulega klassískur söngur, sem ég hef sungið með síðan ég var bara oggulítið snuð.  En engu síður, þá er fátt eitt verra í mínum huga en að fara eftir uppskrift.  Ég bara meika það ekki 🙂  Þannig að…

Óskalistinn minn…

…stundum er nú gaman að leyfa bara huganum að reika. Þó auðvitað séu margir svo lánssamir að “vanta” ekki neitt sérstakt í jólagjöf, þá eru nú oftast einhverjir sem vilja gleðja þig og þá er nú ágætt að eiga smá…

Aðventan nálgast…

…það er bara þannig, og um næstu helgi þá er fyrsti sunnudagurinn í aðventu. Hvernig stendur á að maður er alltaf jafn hissa á hverju ári hvað tíminn líður hratt? …og þar sem að þetta er tíminn sem að ég…

Upplýst um jólin…

…vá hvað mér finnst við hjónin vera að ná að tjékka marga hluti af listanum okkar þetta árið: * Pallurinn ‎ * Útihurðin * Bílskúrshurðin * Jólaljós  Sjáið þið bara hvað þetta er nú bjútífúlt! Þetta er eitt af þessum verkum…

Jólaforstofan…

…er það ekki viðeigandi.  Ég sýndi ykkur myndir af ójólaðri forstofu og svo nú með dass af jólum. Fyrst þarf að tæma í burtu – og það sést vel hversu mikið litlu hlutirnir gera fyrir rýmið.  Án púða og alls…

Skreytingakvöld Blómavals…

…er haldið í Skútuvogi í kvöld, og annað kvöld, á milli 19-21. Þarna eru sérlega færir, flinkir og flottir skreytarar að reiða fram allt það besta sem þeir hafa að bjóða fyrir jólin, og var ég beðin um að vera…

Þar kom að því…

…að 7 ára afmælið yrði loksins haldið! LOKSINS! Við erum að tala um afmæli júlíbarnsins míns, haldið í nóvember!  Það var því aðeins um eitt að velja, vetrarþema…haha 🙂 …fyrst skulum við draga djúpt andann, og taka smá Molapásu… …því…