Innlit í Blómaval – Skútuvogi…

…og þar er einmitt útsala þessa dagana, þannig að það er 25% afsláttur af t.d. gjafavörunum……þessir stóru kertastjakar eru geggjaðir – svo flottir og rustic.
Sérð svipaða hérna – smella
…frábærir kistlar – inn í krakkaherbergin, eða bara fyrir prjónadótið…
…og stórar körfur sem væru æðislegar fyrir teppi og púða…
…það svo mikið sumar í svona dúnkum…
…og æðisleg sumarglös…
…falleg gerviblóm og þessir grófu vasar eru æði…
…ég var ekkert smá hrifin af þessari hillu, en það eru svona innbyggð “göt” fyrir blómapotta…
…sjáið þið þetta ekki alveg fyrir ykkur á stórum eldhúsvegg, eða bara úti á palli.  Geggjað til þess að gera svona inni matjurtagarð…
…meiri englakrútt…
…ótrúlega raunveruleg gerviblóm…
…þessi litlu hliðarborð heilluðu mig alveg upp úr skónum.
Þið getið smellt hér til þess að skoða borð hjá Blómaval á netinu – smella
…litir loðkollar – geggjaðir.
Smella hér til að skoða
…var ég einhvern tíman búin að segja ykkur að ég elska glerkúpla? 🙂
…kaktusa-æðið í algleymi…
…og auðvitað í hvítu…
…flottar vegghillur…
…og þessir hérna, þeir eru ÆÐI! ♥
…mikið af fallegum pottablómum……þessir pottar eru geggjaðir…
…og svo flottur lítill útiarinn…
…töff blómapottar, steyptir…
…og þessi gólfteppi eru ferlega flott…
…flottir veggpottar – til fyrir 2 og fyrir 3 potta…
…awwwwwww krúttin…
…plastútimottur – í nokkrum litum og gerðum…
…elska svona stórar og grófar bjöllur…
…pínu litlir sprittkertastjakar, sem eru líka æðislegir fyrir lítil gerviblóm…
…eins og þessi hérna…
…ótrúlega mikið flott til þarna núna!
Sjálf varð ég yfir mig skotin í nokkrum hlutum, og ætla að sýna ykkur þá í póstinum á morgun ♥
P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *