Category: DIY

Myndir af skreytingakvöldi Blómavals…

…ég var fengin, eins og ég sagði ykkur um daginn, til þess að vera gestaskreytir á Skreytingakvöldum Blómavals í ár.  Ég tók nokkrar myndir af því sem ég gerði, og ákvað að það væri alveg kjörið að deila þessu með…

Þegar piparkökur bakast…

…þetta er náttúrulega klassískur söngur, sem ég hef sungið með síðan ég var bara oggulítið snuð.  En engu síður, þá er fátt eitt verra í mínum huga en að fara eftir uppskrift.  Ég bara meika það ekki 🙂  Þannig að…

Aðventan nálgast…

…það er bara þannig, og um næstu helgi þá er fyrsti sunnudagurinn í aðventu. Hvernig stendur á að maður er alltaf jafn hissa á hverju ári hvað tíminn líður hratt? …og þar sem að þetta er tíminn sem að ég…

Upplýst um jólin…

…vá hvað mér finnst við hjónin vera að ná að tjékka marga hluti af listanum okkar þetta árið: * Pallurinn ‎ * Útihurðin * Bílskúrshurðin * Jólaljós  Sjáið þið bara hvað þetta er nú bjútífúlt! Þetta er eitt af þessum verkum…

DIY – lítið jólapunt…

…þó að verslanirnar séu að fyllast af gordjöss jólaskrauti, þá er alltaf gaman að setjast niður, td með krökkunum, og gera sitthvað eftir eigin höfði.  Ég rakst á þetta föndur og fannst svo fallegt að ég bara varð að deila…

Fimm einföld DIY – Hrekkjavaka…

…ég vann þennan póst í samvinnu við Panduro í Smáralind og sótti þangað ýmiskonar efni til föndurs og skreytinga. Í för var sérleg aðstoðarkona sem er á besta aldri, 5 ára, og flest verkefnim miðuð við að hún hefði gaman af…

Hrekkjavökuskreytingar…

…ohhhh, ég er svo ótrúlega heppin að eiga svo dásamlega vinkonu sem finnst ekkert nema sjálfsagt og skemmtilegt að taka þátt í alls konar klikkuðum hugmyndum sem ég fæ.  Þessi yndislega kona heldur eitt svakalegasta Hrekkjavökuboð landsins, og þar sem…

Stjörnubrot – DIY…

…hér er komið verkefni fyrir þær sem hafa endalausa þolinmæði – og svo má endilega bjóða mér í mat, nú eða bara senda mér 16 stk 😉 En mikið er þetta dásamlega fallegt servéttubrot… Photo and video via Isabellas.dk

Smá svona DIY…

…jæja, það er nú fátt meira kózý svona þegar veðrið er að kólna, laufin að falla af trjánum og svo auðvitað að fjúka út í buskann, en að sitja inni og föndra eitthvað skemmtilegt.  Það þarf ekki að vera flókið…

Fjögur lítil verkefni…

…eins og sagði frá í póstinum fyrr í morgun, þá er Panduro að opna í Smáralindinni í dag. Mér finnst þetta ótrúlega spennandi, því þegar ég hef farið erlendis þá hef ég alltaf leitað eftir því að komast í þessar…