Tag: Svefnherbergi

Svefnherbergi – moodboard…

…alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta sér bara…

Smá svona kózýfílingur…

…ég elska að gera litla og huggulegar breytingar á milli árstíða. Þær þurfa ekki að vera neitt stórvægilegar, en það er alltaf gaman að taka hlutina og hreyfa þá örlítið til og finna þeim nýjan stað. Koma hreyfingu á heimilið…

Hjónaherbergið – íbúð 202…

…þegar ég gerði íbúðirnar í vor þá tók ég svo margar myndir sem ég var ekki búin að deila með ykkur. Það er bara ágætt að gera það núna! Hér er póstur með frekar myndum úr íbúðinni – smella!Hér er…

Dásamlega falleg og þægileg…

…ég verð nú bara að nota tækifærið og segja ykkur frá dásamlegum rúmfötum sem ég fékk mér í Rúmfó núna í vetur. Ég ákvað að hinkra við með að deila þessu, því ég vildi ná að nota þau og þvo…

Svefnherbergi – moodboard…

….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…

Svefnherbergi – moodboard…

….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…

Hjónaherbergi – fyrir og eftir…

…hjónaherbergi eru þessi rými sem vilja svo oft sitja á hakanum. Þið vitið, við ætlum bara fyrst að klára eldhúsið, og auðvitað stofuna. Svo þarf að laga herbergi krakkanna. En þetta rými, sem á að vera kózý staður til þess…

Náttborð – DIY…

…okdokey. Þegar við breyttum í hjónaherberginu þá fundum við bara alls ekki “rétta” náttborðið til þess að hafa herramegin. Fullt til af allskonar náttborðum, það vantar ekki – en það var bara ekki þetta eina rétta. Þannig að tímabundið notuðum…