Category: Stelpuherbergi

BBB – heimavið…

…síðasti póstur endaði eftir að ég fyllti stóra og vel úttroðna pokann minn eftir BigBlueBag-dagana hjá Rúmfó. Þannig að förum aðeins létt yfir þetta… …þessi samtýningur er mér svo mikið að skapi, ég er að elska jarðlitina og þennan fíling…

Hjá dömunni…

…það er svo gaman að finna hjá dótturinni hvað hún er enn ánægð með herbergið sitt sem við breyttum í fyrra. Það er nánast bara óbreytt síðan ég sýndi ykkur það seinast… Forsmekkur að herberginu – smella hér!Hvað er hvaðan…

Dömuherbergið – hvað er hvaðan…

…því er ekki að neita að það er beðið eftir þessum pósti. Ég er búin að fá ótal skilaboð og fyrirspurnir og nú er bara að reyna að fara yfir þetta allt saman í rólegheitum… Athugið að fyrirtæki sem eru…

Forsmekkur að dömuherberginu…

…það var víst ekki um annað að velja en að fara smá breytingar á herbergi heimasætunnar. En hún varð 15 ára á dögunum og við gáfum henni það því í afmælisgjöf að taka herbergið í gegn eftir hennar óskum. Við…

Dásamlega falleg og þægileg…

…ég verð nú bara að nota tækifærið og segja ykkur frá dásamlegum rúmfötum sem ég fékk mér í Rúmfó núna í vetur. Ég ákvað að hinkra við með að deila þessu, því ég vildi ná að nota þau og þvo…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…hér er ég enn og aftur að segja það sama, en staðreyndin er sú að ég elska að gera barnaherbergi. Hér er herbergi systra sem þær deila. Þegar við byrjuðum breytingaferlið þá var þetta hjónaherbergi, en sú ákvörðun hafði verið…

Gerum aðeins meira kózý…

…það er eitthvað við haustið og haustlægðirnar sem lætur mann langa til þess að “kósa” endalaust í kringum sig. Svona gera aðeins meira notalegt, meira hlýlegt og bara, æji bara aðeins meira eitthvað! Ég var því í smá aðgerð til…

14 dagar…

…í gær var kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum, sem segir okkur það að við erum hreinlega hálfnuð til jóla.  Það sem þessi tími líður hratt… …það er misjafnt hvað er haft fyrir stafni á meðan er “beðið” eftir jólunum……

Hinn fullkomni bleiki…

…litur er að mínu mati oft vandfundinn – og í tilefni dagsins þá er þetta ágætis umræðuefni.  Mér finnst það vera þessi gammelrose, þið vitið, þessi sem er svona dempaður grábleikur.  Ef það skilst 🙂  Um daginn þegar ég gerði…

Áfram mjakast það…

…um daginn þá sýndi ég ykkur dömuherbergið, sem ekki var fullklárað – hér á vegginn vantaði hillu……á daman átti mun fleiri myndir sem hana langaði að hafa á veggnum og þurfti að bæta við… …en fyrst af öllu, þá settum…