Category: Páskar

Páskainnlit í Litlu Garðbúðina…

…sem er sko alltaf ein af mínum uppáhalds búðum ♥ …og langi manni í gordjöss páskaskraut, eða bara almennt skraut, þá er þessi pínulitla perla algjörlega rétti staðurinn að sækja heim… …enda úir og grúir af fallegum hlutum í þessu litla,…

Inn í helgina…

…langaði mig að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég smellti af hérna heima… Ég fór nefnilega í Hagkaup í Garðabæ, í þeim tilgangi að kaupa þið vitið þrjá matarkyns hluti sem bráðvantaði, en endaði á að kaupa mér bráðnauðsynlegan…

Sunnudagur til sælu…

…og glænýr mánuður runninn upp… …ákvað að safna saman nokkrum myndum úr seinasta mánuði og frá páskum, svona til þess að rumpa þessum blessaða marsmánuði af… …sem að þrátt fyrir nokkrar fallega sólardaga og hlýju, endaði ansi hreint kaldur og…

Gleðilega páska…

…þó seint sé 😉 Stundum er þetta bara svona – og kona hreinlega setur tærnar upp í loft, og bara bloggar ekki neit!  og hana nú! …en ég held reyndar að það sé hverjum manni, og auðvitað konu, bráðholt að…

Dagarnir…

…líða áfram með ógnarhraða að því virðist. Svei mér þá – jólin voru í gær, páskarnir á morgun og fyrr en varir er farið að hausta. Tja, eða svo gott sem 🙂 …einn daginn, eftir að húsbandið hélt til vinnu,…

Aðeins verið að páskast…

…svona rétt til þess að byrja á þessu!  Enda ekki seinna vænna, þegar ég kom heim í gær þá sver ég að það var vorlykt í lofti.  Hún var bara svona rétt í loftinu, en engu síður – vúhúúúú það…

Sitt lítið af hverju…

…því að stundum er bara ekki svo mikið um að vera! …ég sagði ykkur í póstinum í gær að ég væri viss um að þessar blúnduskálar og könnur væru örugglega sérheimalagaðar handa mér… …því var ekkert annað í stöðunni en…

Páska- og fermingarinnlit í Rúmfó…

…og svona rétt til að sýna ykkur smá uppröðun sem ég gerði fyrir krúttin á Korputorginu… …í grunninn notaði ég bara þessa plastdúka sem fást í Rúmfó.  Mér finnst nefnilega sniðugt að kaupa bara svona dúka í metravís og klippa…

Páskainnlit í Litlu Garðbúðina…

…því að fáar búðir eru með jafnmikið af páskakrúttli, eða bara krúttli, yfir höfuð. …þarna ætlaði ég að mynda bleiku hænurnar með toppunum, en lét glepjast af þessari dásemdar ljósakrónu… …sjáið bara fallegu litina, og fallega litinn! …það er um…

Páskaferð…

…og páskafrí og páskaskraut! Það er nánast hægt að henda páska- fyrir framan hvað sem er, og gera það páskó.  En hér kemur smá páskaúttekt af páskafrí-i páskafamelíunnar… …en við nutum þess að páskakúra og vera saman… …dáðst að því…