Yndislegt frá Höllinni…

…þá erum við bara rétt um viku frá páskum og því kjörið að fjalla um þá. Ég er með svo mikið af fallegum myndum af dásamlegu Lene Bjerre páskavörunum sem fást í Húsgagnahöllinni, og það sem meira er þá eru þær komnar á 20% afsl fram að páskum þannig að það ætti að gleðja marga…

Smella til að skoða allt páskaskrautið!

#samstarf

…í ár komu nýjar styttur, eins og þessi hérna dásamlega glaða kanína…

Mynd: Lene Bjerre

…komu tvær týpur og mér finnst þær æði…

Smella fyrir kanínu með hendur upp í loft!
Smella fyrir sitjandi kanínu!

…sjálf er ég með þessa…

…en hjá henni standa síðan dásamlegu eggin, sem ég er alveg að tapa mér yfir – koma í tveimur stærðum 30 cm og 15cm…

Smella fyrir stórt egg!
Smella fyrir lítið egg!

…en það er gat á botninum á þeim og því hægt að stinga innan blómum, fjöðrum, greinum nú eða bara styttum sem passa..

…ég setti brúðarslör innan í mín egg…

…nú svo er það páskafílingurinn að hengja sitthvað fallegt á greinar og þar klikkar sko Lene Bjerre ekki…

Mynd: Lene Bjerre

…en mér finnast þessar dásemdar kanínur sem eru að róla eða dansa ballet alveg draumur…

Smella fyrir dansandi kanínu!
Smella fyrir rólandi kanínu!

…og svo þarf auðvitað að hengja falleg egg með…

…kanínuhausinn finnst mér líka alveg æðislegur, og flottur t.d. sem bókastoð. Alls ekki bara páska…

Smella fyrir kanínuhaus í hvítu!
Smella fyrir kanínuhaus í svörtu!

Mynd: Lene Bjerre

…svo er það svo endalaust fallegt að safna sér þessum styttum og raða saman upp á punt…

Mynd: Lene Bjerre

…sjálf er ég búin að eiga herramanninn og frúnna í nokkur ár og nota þau mikið í alls konar skreytingar…

….þær eru búnar að vera í aðalhlutverkinu á páskaborðinu mínu síðan ég fékk þær sko…

…í ár standa tvær á hliðarborðinu mínu…

…og kanínuherrann sjálfur á pláss á eldhúsborðinu…

…en það er líka bara nóg að setja eina fallega styttu á borðið til þess að fá smá svona páskafíling, eða eiginlega bara vorfíling. Þetta er ekkert sem þarf að flýta sér að pakka niður þó að páskarnir klárist…

Mynd: Lene Bjerre

…sjá bara zessan…

Mynd: Lene Bjerre

…og þessa hérna…

Mynd: Lene Bjerre

…það er líka nóg til af efni hérna inni á SkreytumHús með páskapóstum
ef ykkur langar að skoða – smella hér!

Smella til að skoða allt páskaskrautið í Höllinni!

…eins er geggjaður páskabæklingur á síðu Hallarinnar með alls konar páskatilboðum ef þið viljið skoða – smella hér!

…vona að þið njótið helgarinnar sem framundan er  ♥

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *