Fixer Upper…

…eru skemmtilegir amerískir þættir. Í þeim eru hjónin Chip og Joanna Gaines að taka hús í gegn og gjörbreyta þeim og það er oft þrælflott útkoma sem verður út þessu.  Þetta er auðvitað allt öðruvísi en við eigum að venjast…

Hugulsamir kærastar…

…en eru þeir ekki á óskalistunum hjá okkur flestum? Þið vitið hvernig maður getur verið.  Maður vill að kærastinn gefi manni blóm og svolleiðis, en maður má ekki þurfa segja honum að það þurfi að gefa manni blóm – ekta…

Túristar í 1 dag…

…eða svo gott sem 🙂 Við eyddum sunnudeginum í miðbæ Reykjavíkur – löbbuðum á laugarveginum og nutum þess að gera ekkert sérstakt og vera bara saman… …krakkarnir urðu auðvitað að setjast á jólin úbbs hjólin, eins og allir… …litli maðurinn…

Góða helgi…

…sem að samkvæmt öllum spám ætti að verða full af sól og sumaryl! Loksins! En hvernig er þá ástandið hérna fyrir utan? Frábært 🙂  Við völdum sko rétta tímann til þess að taka útihúsgögnin í gegn og mála þau –…

Aftur!! – strákaherbergið…

…því að, ég er, svo ég játi það og skrifa – sennilegast bara algjör rugludallur 🙂 Þið munið kannski eftir að ég málaði rúm inn til litla mannsins, með kalkmálningu, gasalega sætt rúm og ég var alsæl með það (sjá…

EF…

EF… …ef er eitt af þessum oggulitlu orðum sem breyta svo miklu… …hvað ef.. …en ef… …og restarnar af þessum setningum geta orðið til þess að ef-ið nagar þig ávalt. Hvað ef þetta hefði ekki gert? Hvað ef hlutirnir væru…

Rápað í búðum í DK…

…því að ég bara á eftir að sýna ykkur hitt og þetta. Þetta er bara svona almennt ráp, farið í Bilka og Fötex og hinar og þessar búðir sem finnast víða í Köbens-inu. Hér er nú t.d. Bahne, sem ég…

Einfalt ráð…

…því að stundum eru þau smá sniðug! Sko, hér sjáið þið vönd af lágum rósum sem ég var með í stofunni. …mjög svo fallegar og yndislegar.  En, eins og þið vitið kannski – þá ákvað sólin að gera smá stopp…

Hitt og þetta á föstudegi…

…því að það er ósköp kósý! Svona á kvöldin, þegar að kvöldsólin skín enn svo bjart inn um gluggana, þá myndast oft svo falleg birta og skemmtilegir skuggar… …og það var einmitt svona flaska sem ég kippti með mér heim…