Sumarbrúðkaup…

…eða svona í það minnsta – skreytingarnar í salinn! Fékk leyfi frá fallegu brúðhjónunum að deila með ykkur myndunum úr salnum – en þemað þeirra var svona létt og laggott “sveitbrúðkaup”.  Vildum ekki hafa of mikið í stíl, eða í…

10 ár í dag ♥

  Þetta er einmitt lagið okkar úr brúðkaupinu, sem var spilað á gítar og sungið af Ellen Kristjáns. https://www.youtube.com/watch?v=RQYMQJrUOO4 Hér er eldri póstar um brúðkaupið, sjá hér, hér, hér og hér.

Elsku gamli vinur…

…fyrsta sumarið án þín í 15 ár. Það er erfitt og hvað við söknum þín öll og hugsum oft til þín ❤ Það er erfitt að venjast því að þú sért ekki með okkur… Að geta ekki knúsað þig… Að kíkja…

Fellihýsalíf…

…ok, hafið biðlund með mér! Þessi póstur átti aldrei að verða til – þetta var alveg óvart. Við vorum á ferðalagi þegar að einhver spurði um skipulag í fellihýsum inni á SkreytumHús-grúbbunni og þar sem ég var í einu slíku,…

Framundan og undanfarið…

…undanfarna daga hef ég farið hér og þar um landið ásamt famelíunni og vinum og notið þess að vera á fallega landinu okkar.  Eða sko, notið þess að sjá fallega landið okkar og vera frekar kalt, svona vel flesta daga.…

Góða nótt – gjöf…

…þegar að ég breytti aðeins inni hjá litla manninum (sjá hér) þá gerði ég litla mynd í ramma hjá honum með línu úr laginu “góða nótt minn litli ljúfur”.  Enda er þetta í uppáhaldi hjá litla gaur og hann notar…

Sumarnætur…

…geta verið draumi líkastar… …sér í lagi þegar maður er það heppin að búa svona “í sveit í borg”… …og því var það eina nóttina, að ég tímdi ekki að fara að sofa… …heldur naut ég þess bara að fylgjast…

Innlit í Karusella…

…en þessi yndislega búð er í Köben – því miður! En við getum notið þess að skoða hana hér, í máli og myndum, mest myndum… …búðin er þarna við Strikið og vel þess virði að kíkja inn… …þarna finnast alls…

Addicted to Rehab…

…eru þættir sem mér finnst ótrúlega gaman að horfa á. Í honum sjáið þið hana Nicole Curtis, og hún eeeeeelskar að breyta og bjarga gömlum húsum.  Mér finnst svo gaman að sjá hversu miklar pælingar eru á bakvið húsin hjá…