Innlit í Litlu Garðbúðina…

…því að, jeminn eini, hún er bara dásamleg! Kemur mér alltaf jafnmikið á óvart hversu mikið af gersemum reynast í þessari pínulitlu búð.  Í hvert sinn sem ég kem þarna, þá finn ég alveg endalaust af fínerí-i sem ég vissi…

Hæ, hó jibbí jey…

..og til hamingju með daginn elsku þið ♥ Ég vona að þið eigið yndislegan dag, í faðmi fjölskyldu og ástvina, og “njótið” þess að vera í íslenska veðrinu okkar. Hvort sem það þýðir skin eða skúri (þó þeir séu alltaf líklegri)……

Sumarbloggpartý 2015…

…og allir elska gott partý, ekki satt? Í þetta sinn er partý-ið haldið sameiginlega á nokkrum bloggum (hér er hlekkur á “eldra partý” hjá mér)… Það þýðir að það eru fleiri en einn gestgjafi að þessu partýi, svo það ætti…

Gjafaleikur – leik lokið…

…ójá krúttin mín!  Skellum í einn gjafaleik, svona sumarleik. Þið vitið hversu mikið ég elska dýrapúða, og ég á nú þegar tvo sem eru frá íslenska fyrirtækinu Lagður, og þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér.  Ég meira að segja…

Innlit í Portið…

…en það er nýr antík- og vintagemarkaður sem var opnaður á Nýbýlavegi í Kópavogi núna á dögunum.  Þarna hafa leitt saman hesta sína nokkrir aðilar sem hafa verið áberandi í sölu á gömlu og fallegum hlutum, eins og t.d. Hús…

Myndin…

…enda alltof langt síðan svoleiðis hefur komið inn (hér er hægt að smella til þess að sjá eldri pósta). Borðstofur eru mér sérlega hugleiknar, ekki spyrja af hverju, en ef þú spyrð – þá held ég að það sé svona…

Lang í, lang í…

…svo er nú það að í raun eru ekki margar verslanir á Íslandi sem eru með góðar netverslanir.  Fyrir mig, sem er stöðugt að spá og spekulera (jafnvel um of?) – þá er það ómetanlegt að geta stundum kíkt í búðir…

Fullkomlega ófullkomið…

…en eins og þið vitið þá fór ég til Köben núna í maí.  Ennþá á ég eftir að deila með ykkur nokkrum myndum úr þessari ferð, en í dag ákvað ég að sýna ykkur dulitlar dásemdir sem fengu að kúra…