Ósk rætist…

…eða draumur!  Eða hvað skal kalla það ❤ Stundum þá fæ ég í mig svona “dillur”, eitthvað sem ég fer ósjálfrátt að leita að og leita eftir.  Það sem hefur herjað á huga minn undanfarna mánuði var gömul ritvél.  Ekki…

Útilega….

…því svona í tilefni helgarinnar þá ákvað ég að deila með ykkur nokkrum myndum úr útilegu núna fyrr í mánuðinum! …stundum eru göngutúrar bara skemmtilegastir, sérstaklega í lúpínuhafi… …tala nú ekki um þegar að stigar eru til staðar til þess…

Innlit til Frk. Blómfríðar…

…enda er það skylda að taka hús á eðalfrúm þegar að maður ferðast um sveitar! Ég líka lofað ykkur að kíkka við hjá Frk. Blómfríði er heimsókn sem þið viljið ekki missa af, en frökenin er búsett Ytri-Brennihóli, Hörgársveit Akureyri. Þetta…

Ljós og ljúfur…

…lítill drengur fagnar 5 ára afmælinu sínu í dag! Það er alveg með ólíkindum hvað þessi tími flýgur hratt áfram. 5 ár síðan hann kom í heiminn, 4720gr og 57cm… …þessi yndislega tilfinning að fá hann loks í fangið… …þegar…

Innlit í Sirku…

…elskulegu, yndislegu, dásemdar Sirku! Ef þið gerið eitt stopp á Akureyris-inu þá er þetta það 🙂 …þessi búð er ekki stór, ónei – en hún er svo endalaust full af dásemdum að það hálfa væri sennilegast alveg meira en nóg……

Ikea bæklingurinn 2016…

…er kominn á netið – eða í það minnsta USA-útgáfan af honum. Ég verð alltaf ofurspennt og þetta er “viðburður” sem ég bíð eftir á hverju ári 🙂 – ég hélt því líka aldrei fram að ég væri eins og…

Stoppum aðeins…

…og verum kyrr! Stoppum aðeins og horfum í kringum okkur. Stoppum aðeins og slökkvum á símunum. Þegar við fórum í ferðalagið okkar um landið þá stoppuðum við á tjaldstæðinu á Hvammstanga.  Þetta er ekki í fyrsta sinn, og ekki í…

Enn á ný…

…nú jæja, ef maður á “ný” garðhúsgögn – þá er um að gera að setjast niður í þau og njóta, ekki satt? Því var ekkert annað í stöðunni en að drösla út allri púða, dýnu og teppaflórunni eins og hún…

Garðhúsgögn – DIY…

…nú jæja.  Allt þarfnast víst viðhalds (eða sko húsgögn, er að sjálfsögðu ekki að mæla með viðhöldum)! Við erum með húsgögn fyrir utan hjá okkur, sem standa úti allt árið. Þess vegna voru þau orðin ansi hreint þreytt og grá…