Fullkomlega ófullkomið…

…en eins og þið vitið þá fór ég til Köben núna í maí.  Ennþá á ég eftir að deila með ykkur nokkrum myndum úr þessari ferð, en í dag ákvað ég að sýna ykkur dulitlar dásemdir sem fengu að kúra…

Gerðu það sjálf/ur – DIY…

…um helgina var ég í A4 og var að föndrast dulítið.  Vinna úr fallegu efni sem fæst í búðunum og spjalla við gesti og gangandi. Mér datt því í hug að gaman væri að deila með ykkur nokkrum verkefnum sem…

Tæmum tárakirtlana…

…því að það er hressandi þegar maður er að gráta svona gleðitárum! Ég elska að breyta, laga og bæta – þið vissuð það örugglega ekki um mig 😉 Áður hef ég talað um ást mína á þáttunum um The Block,…

Innlit…

…það er nú ekki oft sem ég deili innlitum sem ég finn á netinu, en það var eitthvað við þetta sem bara talaði beint til mín! Þetta hús er til sölu og er í Österlen í Svíþjóð. Eldhúsið er í raun bara…

Mmmmmánudagur…

…á nýjan leik – en í þetta sinn bjartur og fagur og svei mér þá – örlar á sumri! Við erum reyndar svo nægusöm á þessu landi, að það dugar okkur oftast nær að sjá í þessa gulu á himni…

Bóhem, basil og borðskreytingar…

…ahhhhhh þið eruð yndi ♥ Hjartans þakkir fyrir öll fallegu kommentin og like-in í gær. Gaman að þið voruð jafn kát með skápinn og ég. Svo er það náttúrulega, eftir að hafa “sprengt” húsið, eins og sást á myndinni í gær,…

Nú er það svart…

…enn og aftur!  Ég fell sennilegast undir “sælir eru einfaldir” því ég virðist stöðugt laðast að því sama 🙂 Ég var að skoða hérna í tölvunni hjá mér gamlar innblástursmyndir – þið munið kannski eins og maður gerði hérna fyrir…

Innlit í Bahne…

…því ég er búin að sýna ykkur alls konar antíkbúðir og markaði (og á enn eftir að sýna meira) en hér er svona “keðjubúð” sem er í nánast hverri einustu verslunarmiðstöð í Kaupmannahöfn og því á færi flestra að nálgast…