Skrifstofuhilla – DIY…

…ég verð að byrja á að viðurkenna að ég er ekki viss um að þetta sé í raun efni í heilan póst. En ég hef fengið fjölda fyrirspurna og ákvað því að gera þetta sér þannig að hann sé aðgengilegri…

Sitt lítið af hverju…

…því að stundum er bara ekki svo mikið um að vera! …ég sagði ykkur í póstinum í gær að ég væri viss um að þessar blúnduskálar og könnur væru örugglega sérheimalagaðar handa mér… …því var ekkert annað í stöðunni en…

Páska- og fermingarinnlit í Rúmfó…

…og svona rétt til að sýna ykkur smá uppröðun sem ég gerði fyrir krúttin á Korputorginu… …í grunninn notaði ég bara þessa plastdúka sem fást í Rúmfó.  Mér finnst nefnilega sniðugt að kaupa bara svona dúka í metravís og klippa…

Páskainnlit í Litlu Garðbúðina…

…því að fáar búðir eru með jafnmikið af páskakrúttli, eða bara krúttli, yfir höfuð. …þarna ætlaði ég að mynda bleiku hænurnar með toppunum, en lét glepjast af þessari dásemdar ljósakrónu… …sjáið bara fallegu litina, og fallega litinn! …það er um…

Stóll – DIY…

…og stóllinn sem um ræðir er þessi hér! Hann var í ansi slæmi ásigkomulagi þegar ég keypti hann í Góða, en mér fannst hann eitthvað svo flottur í laginu… …pússaði aðeins yfir seturnar og svona, til þess að gera þær…

Rúmgafl – innblástur…

…ég sá þetta verkefni hjá Sincerely Sarad og varð að deila því með ykkur. Um er að ræða rúmgafl sem átti að henda, enda var hann kominn til ára sinna og þótti kannski, tjaaaaa helst til “ósmekklegur” að mati núverandi eiganda……

Innlit í Góða hirðinn…

…og voru myndirnar teknar í gær 🙂 Þarna voru, sem endranær, alls konar skemmtilegir rúmgaflar sem æpa á meikóver… …já og svo þessi, fyrir þær sem vilja stunda heimatannlækningar – eða hafa lesið yfir sig af 50 Shades of Grey 😉…

Innlit í Rúmfó…

…ég fór í Rúmfó á Korputorgi á fimmtudaginn, þurfti að stússa og svo var ég að taka nokkrar myndir, svona til þess að gera innlit í næstu viku.  Svo sá ég að það er Tax Free núna yfir helgina –…

Skrifstofan – hvað er hvaðan…

…þessi verður stór og allt sem er feitletrað er hægt að smella á (vísar beint á hlutinn, ef ég fann hann á viðkomandi síðu) 🙂 Skáparnir sem við settum undir borðið voru keyptir í Von & bjargir, nytjamarkaðinum.  Þetta eru…