Bjart og fagurt…

…ég rakst á svo dásamlega fallegt heimili á Nýja Sjálandi.  Það er allt svo bjart og hreint og fagurt og mér fannst það ágætt svona á þessum tíma.  Gleyma sér um stund og horfa á eitthvað fallegt… …og veðrið er…

Stelpuherbergi – eftir…

…það eru nefnilega engar fyrir myndir, því miður – en herbergið var bara tómt sko 🙂 …en daman sem á þetta herbergi er 10 ára og er svona alveg að detta í “skvísuna”.  Þannig að það var lítið af leikföngum sem…

Sunnudagur til sælu…

…og glænýr mánuður runninn upp… …ákvað að safna saman nokkrum myndum úr seinasta mánuði og frá páskum, svona til þess að rumpa þessum blessaða marsmánuði af… …sem að þrátt fyrir nokkrar fallega sólardaga og hlýju, endaði ansi hreint kaldur og…

Inni…

…dveljum við löngum stundum hér á landi – sér í lagi að vetri til! …þess vegna er það svo mikils virði að gera heimilið að griðastað.  Að skjóli gegn umheiminum, þar sem þér og þínum líður best í heimi. Ég…

Hjúskaparheitin…

…eru þau orð sem að brúður og brúðgumi fara með á brúðkaupsdaginn. Hjúskaparheitin: Nú spyr ég þig, brúðgumi _______________________ er það einlægur ásetningur þinn að ganga að eiga ________________________ sem hjá þér stendur? JÁ.  Vilt þú með Guðs hjálp vera…

Gleðilega páska…

…þó seint sé 😉 Stundum er þetta bara svona – og kona hreinlega setur tærnar upp í loft, og bara bloggar ekki neit!  og hana nú! …en ég held reyndar að það sé hverjum manni, og auðvitað konu, bráðholt að…

Dagarnir…

…líða áfram með ógnarhraða að því virðist. Svei mér þá – jólin voru í gær, páskarnir á morgun og fyrr en varir er farið að hausta. Tja, eða svo gott sem 🙂 …einn daginn, eftir að húsbandið hélt til vinnu,…

Ferming…

…eitt það allra besta við þetta blogg er allt yndislega fólkið sem ég hef kynnst.  Þar á meðal er dásemdar vinkona sem ég aðstoðaði með að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Ég fékk leyfi til þess að deila með ykkur nokkrum…