Hitt og þetta…

…á föstudegi, eins og vera ber 🙂 Ég var víst búin að lofa að kynna ykkur fyrir nýja sambýlinginum okkar, alla leið frá Akureyrinni góðu… …en það er einmitt þetta hérna laaaaanga og risavaxna hliðarborð! …og ég get nú varla…

Innlit í Bauhaus – pt.2…

…og eru ekki klassíkerar í tveimur hlutum? Þetta eru “nýju” filmurnar, sem er mikið búið að vera að ræða um inni á SH-hópnum.  Um er sem sé að ræða nokkurs konar plastfilmur, án nokkurs líms, sem festast einfaldlega með vatni.…

Innlit í Bauhaus – pt.1…

…því að ég veit að þið hafið gaman að innlitum, og ég veit að margar úti-á-landi-skvísurnar eruð sennilegast mjög spenntar yfir þessu. Bauhaus er náttúrulega alveg hreint riiiiisavaxinn og ég átti engann séns að koma innliti fyrir í einn póst.…

10 ára afmæli – hvað er hvaðan?

…fyrir afmæli krakkana þá kaupi ég aldrei pappadiska og glös – þau verða svo oft völt og eiga það til að velta um koll. Mér finnst bæði fallegra að nota bara það sem til er, það er umhverfisvænna og svo…

Afmælisveisla fyrir 10 ára dömu…

…og forsendurnar breytast með hverju árinu. Bless Barbie kaka, so long Monster High, auf wiedersehen PetShop. Halló litla blúndan mín ♥ …borðið var skreytt að vanda… …og nokkrar bollakökur komust á disk… …og mest megnis var bara notast við það sem…

Hitt og þetta…

…á laugardegi!!!  Eða bara svona pínu smá 🙂 Ég var á röltinu um Rúmfó á Korputorgi um daginn og rak augun í alla þessa flottu rúmgafla… …mér fannst þessi hérna sérstaklega flottur… …þessar snyrtibuddur finnst mér alveg ferlega sætar, og…

10 ár…

…síðan fékk ég mína dýrmætustu gjöf í hendurnar,  Ég upplifði það sem mig hafði dreymt um.  Allar óskir mínar rættust, þegar ég fékk dóttur mína loks í fangið. Ég veit ekki af hverju en ég vissi alltaf að hún kæmi…

Upplifun og innblástur…

…er það sem ég fæ endalaust þegar ég skoða hlutina sem að Joanna Gaines er að gera úti í Ammeríkunni.  Þetta er svo ótrúlega fallegt hjá henni, og þetta “talar” svo mikið til mín að ég get varla sagt frá…

Íbúð – fyrir og eftir…

…ég fékk skemmtilegt verkefni síðla hausts að aðstoða yndislega konu við að gera íbúð hlýlega og kósý. Þetta þótti mér nú ekki leiðinlegt og við hófum verkefnið með því að skoða íbúðina og hvernig hún leit út fyrir. Fyrir-myndir, auðir…