Skrifstofan…

…fékk eins og áður sagði yfirhalningu. Ég ætla því að sýna ykkur myndir núna, og skelli svo í klassískan hvað er hvaðan póst og jafnvel annan um skipulagið 🙂 Svona er herbergið sem sé núna… …eins og þið sjáið þá…

Forsmekkur að skrifstofu…

…aftur? 🙂 Það er nefnilega þannig með sum rými, að þau þurfa að fá að breytast og þróast með árunum (hér sérðu skrifstofuna, eins og hún var).  Önnur geta verið nánast óbreytt, eins og t.d. hjónaherbergi, en herbergi eins og…

Loksins ég fann þig…

…maður skyldi ekki halda að það væri flókið að kaupa þunnar hvítar gardínur í stofuglugga. Þetta er eitthvað svona sem maður ætti bara að geta rölt beint út í Rúmfó eða Ikea, eða bara hvar sem er og fengið fínar…

Afmælisrestar…

…eða næstum svona hitt og þetta afmælis 🙂 Ég átti víst eftir að klára blessaða afmælið hérna inni og var búin að lofa veitingapósti, eða bara restum!  Eru ekki líka afgangar klassískir eftir svona partý? Fyrst af öllu, ég er…

Meira af Fixer Upper…

…því ég fæ bara ekki nóg! Fyrir ykkur sem hafið ekki séð þættina þá eru húsin alltaf sýnd svona, stór mynd af húsinu eins og það var… …sem er svo dregin til hliðar og “nýtt” hús stendur tilbúið. Ótrúlegur munur…

Nýtt og spennandi hjá Ikea…

…stundum rekst maður á myndir sem eru bara of flottar til þess að deila þeim ekki 🙂 Sá þessar myndir af nýjum línum hjá Ikea og uppsetningin á þeim var heldur betur að heilla, svona svoldið dimmt, vintage og töff,…

Öskudagurinn…

…var núna um daginn og ég ákvað að deila með ykkur mynd af mínum yndislegu börnum á þessum degi barnanna… …minn ljósi glókollur fékk svart sprey í hárið, og mamma hann fékk nett fyrir hjartað að sjá ljósu lokkana “hverfa”,…

Bara svona mánudagur…

…þar sem maður hangir hérna heima við og dundar sér við hitt og þetta. Á eldhúsborðinu standa ennþá greinarnar síðan í afmælinu, sem er indælt… …og sömuleiðis á eyjunni – mikið er ég farin að hlakka til þess að sjá…

Að ári liðnu…

…get ég sagt að þér að ég sakna þín ennþá svo mikið! Ég vildi líka geta sagt þér að við söknum þín öll. Tíminn á að græða öll sár, en ég held bara að maður læri að lifa með missinum.  Miklu frekar…