Spurt og svarað…

Um daginn svaraði ég nokkrum spurningum fyrir Fréttablaðið sem birtust síðan í sérblaði um heimilið, ég ákvað að birta hérna allar spurningarnar og svörin í heild sinni, svona ef einhver hefur áhuga á að skoða og lesa 🙂 Hvað kom…

Innlit í Pier…

…og þar er sko vorið komið! Alveg alla leið 🙂 …alls konar krúttlegar garðstyttur… …og dulítil gerviblóm sem maður myndi örugglega vökva, þau eru svo raunveruleg 🙂 …mér finnst þetta hliðarborð algjört æði, og þetta stóóóóra fuglabúr er uppáhalds… …þessi…

Stofa og borðstofa – fyrir og eftir…

…einu sinni fékk ég fyrirspurn frá yndislegri konu sem bjó í leiguhúsnæði ásamt þremur börnum.  Henni langaði svo mikið að ná upp hlýleika og kósýfíling sem hana þótti sárlega vanta í stofuna… …eins var hún ekki alveg sátt við borðstofuna…

Þrjár litlar lausnir…

…þegar ég var að ramba í Rúmfó á Korputorginu (þar að reyna að koma þessari setningu í almenna notkun, svona eins og að sörfa á netinu) í seinasta pósti, þá rak ég augun í þessi hérna litlu krútt.  Mér fannst…

Innlit í Rúmfó…

…um daginn var ég að ramba í Rúmfó á Korputorgi, svona sem endranær, var í erindagjörðum sem sáust á Snapchat í seinustu vikum og sýndu mig fylla bílinn fyrir verkefni sem ég var að vinna.  En þá rak ég augun…

Á sunnudagsmorgni…

…og ég held að ég sé eins og flestir landsmenn og er í raun bara búin að vera sprungin alla vikuna.  Hef ekki haft orku í að gera neitt af viti og er nánast búin að sitja við tölvuna og…

Reyndar…

…í dag, og undanfarna daga, þá hef ég verið sorgmædd.  Í raun hafa atburðir liðinna daga borið með sér svo farsakennda hegðun og útkomu að stundum brosir maður næstum, en mest, þá er ég sorgmædd. Ég er ekki pólitísk.  Ekki…

Bjart og fagurt…

…ég rakst á svo dásamlega fallegt heimili á Nýja Sjálandi.  Það er allt svo bjart og hreint og fagurt og mér fannst það ágætt svona á þessum tíma.  Gleyma sér um stund og horfa á eitthvað fallegt… …og veðrið er…

Stelpuherbergi – eftir…

…það eru nefnilega engar fyrir myndir, því miður – en herbergið var bara tómt sko 🙂 …en daman sem á þetta herbergi er 10 ára og er svona alveg að detta í “skvísuna”.  Þannig að það var lítið af leikföngum sem…