Lagt í´ann…

…er eitthvað skemmtilegra en að fara í frí? Held ekki!  Við fórum í langþráð sumarfrí til Spánar núna um miðjan júní, og ég á eftir að hrúga á ykkur alls konar myndum og sögum.  En til þess að byrja með,…

Árinu eldri…

…í það minnsta reyndari, en hvort að maður verði vitrari með árunum er erfitt að segja 🙂 Á seinasta ári varð ég fertug og því væntanlegra árinu eldri í ár, en þó – ég var einhvern veginn alveg með það…

Rúmgafl – DIY…

…það kom alveg hreint snilldar verkefni inn á SkreytumHús-hópinn í gær.  Hún Íris Rut gerðist svo sniðug að útbúa sér nýjan rúmgafl fyrir hjónarúmið. Hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila með ykkur leiðbeiningum og myndum og kann…

Strákaherbergi – eftir…

…fyrir myndin var í raun bara hvítir veggir, rúmið á sama stað og skápurinn á sama stað. Móðir unga mannsins sem á þetta herbergi hafði samband við mig og bað um aðstoð við þetta verkefni.  Það sem við fórum fyrst…

Samansafn…

…þar sem að gula skrípið hefur að mestu leyti verið vant við látið undanfarið, er sennilegast farin í sumarfrí sjálf, þá hef ég eytt meiri tíma innandyra en ella. Eitt sem ég á að til að gera, er að þegar ég…

Innblástur…

…stundum finn ég innlit sem eru bara of skemmtileg til þess að deila þeim ekki. Hér er innlit til fatahönnuðarins Ulla Johnson sem býr í Brooklyn, og er undir skemmtilegum Bóhem/skandinaviskum áhrifum… …eitt af því sem heillar við þessar myndir…

Óvissa og antíkmarkaður…

…ég er svo lánsöm að eiga alveg yndislegar vinkonur. Um þessar mundir eru einmitt um 10 ár síðan að við kynnumst og við ákváðum að fagna því, og því var plönuð óvissuferð.  Óvissan var þá eigöngu óvissa að hluta til…

Litlar lausnir…

…eru bara stundum svo skrambe fínar! Þegar við vorum úti, þá keypti ég svarta vírahillu til þess að nota í strákaherberginu þegar við förum í að breyta aðeins þar.  En svo, þegar heim var komið – þá fannst mér hún…

Ljúfir og góðir…

…þessir yndislegu sólardagar hérna á landinu okkar… …þeir eru kannski ekki alltof margir, en það sem þeir eru nú yndislegir þegar þeir koma… …þá er bara að rífa fram góða “stöffið” og njóta… …það er sko algjörlega nauðsynlegt að næra…