Dásamlegt hús í Alicante…

…þegar við fórum til Florída í fyrra (sjá hér), þá leigðum við frábært hús í gegnum síðu sem heitir Homeaway.com.  Þetta er mjög þægileg leið til þess að finna sér hús sem henta þér og þínum, á réttum stað, og…

Stofubreyting – fyrir og eftir…

…ég á svo dásamlega vinkonu sem var í svo mikilli tilvistarkreppu með stofuna sína.  Henni fannst hún bara ekki vera nógu kózý og hlýleg.  Þar sem þessi yndiz vinkona er ekkert nema hjartað og yndislegheitin, þá bara urðum við að…

Loksins á ég…

…því stundum langar manni bara í! Ég hef nú sagt frá því áður að elsku mamma mín, hún er sko búin að ráðstafa einu og öðru heima hjá sér.  Þá á ég við, að maður lyftir upp styttum og undir…

Eldhúsinnblástur…

…munið þið eftir Meg Ryan í When Harry met Sally?  Munið þið eftir atriðinu í diner-inum, þegar að konan sagði svo: I´ll have what she´s having!  Mér leið þannig þegar ég var búin að skoða eldhúsið hennar Meg!  Þetta er…

Örlítið innlit í Rúmfó…

…þvílíkt og annað eins dýrðarveður sem við erum búin að vera að njóta á höfuðborgarsvæðinu undanfarið.  Ég get sko lofað ykkur að þessi pallur okkar er alveg að nýtast almennilega, ég á það meira segja til að fara bara út…

Innlit í nýja Evitu…

…haldið ekki bara að elsku Evita sé flutt alla leiðina frá Selfossi og upp í Mosó.  Nánara tiltekið rakleiðis í Háholt 14 (sama hús og Snælandsvideó, og Bónus er bara hinum megin við götuna. En í það minnsta, þau eru…

Innblástur…

…hér kemur svo annað innlit sem veittir mér hellings innblástur.  Þetta fann ég hérna (smella) á Apartment Therapy. Um er að ræða íbúð sem parið hefur aðeins búið í 2 mánuði.  Aftur eru veggirnir ljósir/hvítir, og ekki mikið um liti,…

Meira skipulag…

…þessar myndir komu fyrst inn á Snapchat og ég fékk alveg hreint heilan helling af spurningum og viðbrögðum við þeim.  Ég ákvað því að það væri best að henda í smá póst, þannig að myndirnar væru til og auðvelt að…

Fyrir 7 árum síðan…

…þá var ég ófrísk…  Svo afskaplega ófrísk.  Meira ófrísk en ég hafði áður verið. …þið sjáið bara stærðina á þessari kúlu… Síðan rann upp 27.júlí og við hjónin fórum upp á Landspítala kl 7 að morgni, og biðum þess að…