Smá meiri páskamyndir…

…svona héðan heima – rétt áður en ég slútta þessu 🙂
…smá páskaskraut hérna í eldhúsinu…
…kanínukrútt í glerkúpli…
….og litlu steypueggin mín…
…það er náttúrulega bráðsniðugt að hafa svona hreiður á vigt – hægt að fylgjast svo vel með þyngdaraukningu…
…og á eldhúsborðinu eru enn fleiri egg…
…á ljósbláum löber sem ég fékk í Rúmfó, mjög fallegur og vorlegur…
…og svo vil ég bara hafa nóg af blómum, afskornum eða laukblómum…
…og vasi með eggjum er kominn á arininn…
…hafið þið séð annað eins kúrudýr ♥
…og ég sver að hann elskar að sitja fyrir…
…ég meina, þið sjáið bara pósuna…
…lítil heimagerð egg í stofunni…
… eftir skíðaferð, þá var nauðsynlegt að fá smá rjóma í kakó-ið…
…mikil einbeiting…
…elsku krúttið mitt…
…og að lokum, þá verð ég að sýna ykkur meira af fyrirsætunni…
…það er víst hægt að þreytast á þessu 🙂
…vona að þið eigið yndislegan dag  ♥
P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥

2 comments for “Smá meiri páskamyndir…

  1. Margrét Helga
    03.04.2018 at 13:31

    Þetta er svo mikill krúttMoli….bæði sá sem liggur á stólbakinu og þessi sem fékk sér rjóma í kakóið 😉

  2. Gurry
    04.04.2018 at 08:31

    Flott arinhillan núna, einföld og lekker.
    Fallegt allt fyrir allan peninginn og ég verð hundasjúk í hvert sinn sem ég skoða blogg eða snapp frá þér 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *