Innlit í Góða…

…á fimmtudaginn datt ég inn í þann GóðaHirðinn, rétt fyrir lokun.  Ég smellti af nokkkrum myndum, eins og vanalega 😉
Þessir hérna tveir fannst mér frekar töff, sé þá alveg fyrir mér með flottum skermum……alltaf einhverjir flottir rúmgaflar.  Ég fer heldur ekkert ofan af því, að rúmgaflar – þeir geta sko breytt mest af öllu í svefnherbergjum, þeir setja alltaf punktinn fyrir i-ið…
…snyrtiborð, og spegilinn var sérlega fagur…
…annað snyrtiborð…
…ég var greinilega öll í speglunum þarna…
…svo sannarlega húsbóndastóll…
…sússi í veiðitúr 🙂
….það var fullt af flottum tréstöfum…
…awwww krúttið…
…ég og hvítar könnur – þetta er vandamál!
…þessir voru hins vegar minna vandamál, gat alveg skilið þá eftir 🙂
…ansi flottur stór kertastjaki…
…mér finnst fallegt að vera með t.d. svona tarínu og föt með mynstri, með hvítum einföldum diskum.  Það brýtur þetta svo skemmtilega upp…
…geggjuð!
…ótrúlega fínlegt og fallegt…
…töff sófaborð – yrði geggjað málað…
…ohhhhh já, þvílíkt falleg…
…töff bollar…
…og þessir fínlegu með perluáferðinni…
…marmarabollar og undirskálar…
…þessir eru náskyldir Thule-stjökunum…
…flottur…
…marmarapennastatíf…
…er samt ekki viss um að ég myndi setja svona skratta á vegginn!
…geggjuð fyrir diska eða matreiðslubækurnar, eða bara fyrir barnabækur í krakkaherbergjum…
…og þessir alltaf fallegir!
Hvað er þitt uppáhalds?

P.s ef þú hafðir gaman að póstinum, þá þykir mér sérlega vænt um like-ið þitt! ♥ Eins er frjálst að deila þessu í allar áttir!

2 comments for “Innlit í Góða…

  1. Margrét Helga
    09.04.2018 at 10:08

    Er alltaf svag fyrir kertastjökum (eins og áður hefur komið fram) og svona diskahillum…hef samt ekkert að gera við þær en finnst þær svo flottar og langar í þannig….

  2. Greta
    09.04.2018 at 14:46

    Alltaf svo gaman að lesa GH-pósta.
    Þarf að fara að kíkja 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *