Helgin okkar…

…var ansi ljúf og góð!  Að vanda var húsið fullt af börnum, og það er nú alltaf notalegt…
…Eiginmaðurinn sneri aftur heim eftir að dveljast í Serbíu í næstum heila viku og okkur fannst mjög gott að fá hann aftur í heimahagann…  …og svo er bara eitthvað sérlega notalegt við sunnudaga…
..fá sér eitthvað gott í gogginn…
…sumir eru listrænir…
…en aðrir gráðugir 🙂
…dóttirin fékk síðbúna afmælisgjöf loksins…
…munar öllu að hafa aðstoðarMola þegar kemur að samsetningu…
…og börnin eru að vaxa mér yfir höfuð…
…eins gott að grípa hvert tækifæri til myndatöku áður en ég verð lillinn á myndinni…
…fengum óvæntan glaðning frá syninum…
…sem færði okkar þvílíka listaverkið…
…elsku strákarnir mínir……það sem maður er nú lánsamur…
..og svo var endað með Molann í smá lausagöngu á hundasvæðinu á Garðaholti, ekki amalegt það!
Vona að helgin þín hafi verið ljúf! ♥
P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥

1 comment for “Helgin okkar…

  1. Margrét Helga
    17.04.2018 at 13:20

    Yndislegt 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *