Category: Innlit

Innlit í þann Góða…

…á föstudaginn kíkti ég aðeins inn í Góða hirðinn, hér koma því nokkrar myndir. Þið getið fylgst með Góða Hirðinum á Facebook með því að smella hér! Rak strax augun í þetta borðstofuborð, þetta gæti td orðið geggjað svart… …símabekkir…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…og myndirnar eru að þessu sinni bæði frá Bíldshöfða og frá Smáratorgi.  Fyrir okkur sem erum í bænum þessa helgi, þá er nú um að gera að nýta tímann og skoða eitthvað fallegt og jafnvel bara gera enn meira kózý…

Innlit í Blómaval – Skútuvogi…

…og þar er einmitt útsala þessa dagana, þannig að það er 25% afsláttur af t.d. gjafavörunum……þessir stóru kertastjakar eru geggjaðir – svo flottir og rustic. Sérð svipaða hérna – smella… …frábærir kistlar – inn í krakkaherbergin, eða bara fyrir prjónadótið… …og…

Litla húsið – Flúðum…

…ég var búin að “like-a” Litla húsið á Facebook fyrir þó nokkru síðan, enda sérleg áhugamanneskja um antík/grams-markaði.  Það var því í rigningarúða um seinustu helgi sem við ákváðum að leggja land undir fót og fara í smá bíltúr austur. …

Innlit í Rúmfó…

…reynum að henda okkur í smá rútínu, og kíkjum í Rúmfatalagerinn á Bíldshöfða. Það fyrsta sem ég rak augun í voru útimottur, ekki það að veðráttan hafi boðið mikið upp á útiveru en hey! þessar mottur eru vatnsheldar 😉 …eins…

Innlit í Maison du Monde…

…en búðin er staðsett í m.a. í Alicante, en er líka í Frakklandi og á fleiri stöðum.  Þetta er ein af uppáhalds búðunum mínum, svo ótrúlega margt fallegt í henni. Maison du Monde á netinu……það eru auðvitað takmörk á því…

Um daginn í Blómaval…

…var haldin skemmtileg vorhátíð, sem ég fékk tækifæri til þess að vera hluti af. Hér koma því nokkrar myndir sem ég tók við það tækifæri… …ég var á staðnum til skrafs og ráðagerða… …og það sem mig langaði að leggja…

Innlit í Blómaval…

…og ég var stödd í Skútuvoginum að þessu sinni. Ég veit ekki með ykkur – en ég fæ bara ekki nóg af svona trébökkum……æðislegir glervasar… …þarna kennir nú ýmissa grasa… …eins og þessa hérna – sem mér finnst æðislegir… …og…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…og jú, í þetta sinn á Bíldshöfða. Þetta eru svona útiljósakrukkur, ferlega krúttaðar á pallinn.  Ég held líka að þær séu vatnsheldar í rigningunni okkar 🙂 …elska bastluktir, bæði inni og úti… …svo mikið af fallegum útihúsgögnum, nema á Bíldshöfða…

Innlit í Byko…

…í Breiddinni að þessu sinni……þessir vasar voru að gleðja mig heilmikið – ferlega flottir… …það hafa öll rými gott af smá basti inn í þau – svona alls konar áferð gerir svo mikið… …súper flott hilla… …mig dreymir um að…