Innlit og jólakvöld í Húsgagnahöllinni…

…í kvöld er komið að jólakvöldi Húsgagnahallarinnar.  Það er á milli kl 19-22 og er þá 25% afsláttur af öllum jóla- og smávörum.  Auk þess ætlar Valdimar að syngja vel valin lög, og í boði verða léttir drykkir og veitingar.  Ég fór því í gær með myndavélina, og smellti myndum af því sem var að heilla mig – með áherslu á jólin og puntið!
Húsgagnahöllin er með auglýsingu hér á síðunni, en þessi póstur er ekki kostaður!

…eins og alltaf þá eru uppstillingarnar í höllinni, sérlega fallegar…


…mikið í gylltu, enda er gullið að koma svo sterkt inn aftur…

…þetta eru einhver flottustu kerti sem ég hef séð…

…awwwww jóli…

…svo flottur kertastjaki – geggjað fyrir aðventuskreytinguna…

…talandi um falleg kerti, sjáið þessi og mynstrin á þeim.  Verst að myndavélin pikkaði ekki nógu vel upp áferðina á kertunum, en þau glitra öll…


…og meiri fegurð, könglar og tré…

…geggjaður krans, og aftur – þessi glitraði en myndavélin náði ekki að pikka það upp…


…ég er sjúk í þessa hérna, þeir eru háir og svo hrikalega flottir – jeminn…

…yfir í smá Frozen stemmingu…

…svo flottir allir þessir grófu vasar, og svo frosty greinar…

…fullkomið fyrir kókó-ið…

…og þessir hérna – svo töff stjakar…

…eftir að rölta þarna þá langaði mig orðið svo í svona stóra grófa vasa…

…geggjaðir stólar, og sjáið svo kertastjakana…

…vá!

…elska alla þessa kertastjaka sem er svo auðvelt að gera úr fallegar aðventuskreytingar …

…líka til í svörtu…

…fleiri svona mjúkir jólasveinar…

…mikið af fallegum jólatrjám, það er eitt af mínum veikleikum – jólatrén sko!

…gyllti liturinn er líka sérlega fallegur með dökkum veggjum, eins og eru svo vinsælir núna…


…svo flottar jólakúlur, geggjaðar svona í skál…

…og dádýrin…

…þetta var visst vandamál – þarna langaði mig í hvert og eitt einasta tré!


…þessir voru æði, og á mjög góðu verði…

…þessi voru til í gylltu, en líka í svona svargráu…


…og hellingur af töff gjafaöskjum…

…margar sem glitra og sindra…

…veit að ég var að skoða smádótið, en þessi smáborð gripu augun á mér um leið…


…þessar veggluktir er geggjaðar, sé t.d. alveg fyrir mér Maríu-styttu í svona…


…kökudiskar á fæti sem eru eins og stjarna…


…æðislegur spegill með hillu…

…mér finnst þessar luktir svo töff…


…enn meira af töff vösum…


…fallegt…


…bakkar á fæti, svona ílangir – töff fyrir skreytingar…


…súper fallegir stórir hringir, geggjað að setja smá grænt á þá…


…meira af flottum kertabökkum fyrir skreytingar…



…vígalegur og flottur hreindýrakertastjaki…


…svo eru náttúrulega til Múmín-vörur og þar á meðal nýjasti bollinn – fullkomið í jólapakkann…


…skemmtilega lita raðað…


…annar flottur kertastjaki…

…svo flottar stjörnur, líka í svörtu, og væru í skreytingar…


…rugguhestakrútt…

…töff spegill, og flott að sjá svona grúbbu með kransinum og líka körfunni…


…geggjað borð, og þessi bakki – hann er bara klikkað flottur…


…svo jóló, og enn flottari þegar að kertasljósið kemur í gegn…


Textinn af síðu Húsgagnahallarinnar:

Verið hjartanlega velkomin á hið árlega jólakvöld Húsgagnahallarinnar.
https://www.facebook.com/events/329384770946167/
Við tökum vel á móti þér með ljúfum tónum frá Valdimari Guðmundssyni og bjóðum upp á létta drykki og veitingar; jólakonfekt frá Nóa Síríus, popp frá Ásbirni Ólafs, osta frá MS, hátíðarís frá Emmessís og ristaðar jólamöndlur. Einnig ætlum við að bjóða 25% afslátt af öllum jóla- og smávörum m.a. frá Nordal, iittala, Lene Bjerre, Kay Bojesen, Eva Solo, Broste, Bodum, Dialma Brown og Rosendahl.

Njóttu notalegrar kvöldstundar með okkur, við hlökkum til að sjá þig.


…svo margt fallegt þarna – á ekki að skella sér? 💞


ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

1 comment for “Innlit og jólakvöld í Húsgagnahöllinni…

  1. Áda Huðmundsdóttir
    08.11.2018 at 13:51

    Já takk það væri gaman að fá glaðning frá þér. Takk fyrir skemmtilega síðu 🌸😊🌸

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *