Útsölurúntur í Smáralind…

…í samstarfi við Smáralind var ég fengin til þess að taka yfir Instastory hjá þeim í gær – sjá hér! Ég tók svo mikið af myndum að mér fannst kjörið að deila þeim hingað inn líka. Fyrsta stopp – Líf og list

…það er auðvitað snilld að fá sér jóladót núna, þar það er allt á snilldar kjörum. Ég dróst auðvitað um leið að bílunum. Þessi hvíti var alveg risastór og sá rauði var líka vel stór…

…þessi hvíti er að skoða verðmiðann á sér 🙂

…meira af fallegum jólum…

…krúttaraleg kökubox…
…þessi stjaki finnst mér æði!

…mæli svo sannarlega með að kíkja þarna inn…

…næsta stopp – H&M Home

…gullið er enn í gangi…

…það voru mjög falleg púðaver á útsölunni, og ég raðaði saman pörum. Hér er svona bohó-fílingur…

…og þessi væru t.d. falleg jóla. Það er gaman að setja þetta svona saman, því það auðveldar þér að sjá þetta fyrir þér í þínu rými…

…og auðvitað var jóladót. Mér fannst þessi löber flottur…

…og bjöllukransarnir reyndar líka…

…og barnavörurnar eru alltaf einstaklega sætar þarna…

…úfff það væri erfitt að vera með kríli núna, að þurfa að velja…

…myntuliturinn er svo fallegur – næstum bara vor í þessum…

……endalaust margt fallegt…

…næsta stopp A4

…dásamlegir postulínsbollar með skógardýrum á…

…svo fallegar þessar…

…meira af gullinu…

…og svo yfir í Söstrene Grene – þessi spegill er geggjaður…

…mikið af fallegu leirtaui, svona til þess að poppa upp það sem maður á fyrir…

…ofsalega fallegar himnasængur í mildum litum…

…og aftur, gaman að raða saman og sjá hvernig hlutirnir koma út…


…falleg trébretti, blaðagrindur og súper fallegt hliðarborð…

…næsta stop – Tiger. Þar sá ég þessi flottu hengiblóm – bara 400kr stk…

…box sem eru æðisleg í krakkaherbergin…

…geggjaðar vírahillur…


…bjútífúlt…


…það er alltaf gaman að skoða í Tiger, og ótrúlega mikið til núna…

…svo fór ég í Panduro Hobby og rakst á þennan hérna…

….smá hugmynd…

…þetta fannst mér spennandi…


…svo Bjarkarblóm

…ofsalega falleg Maríustytta…

…í Hagkaup fann ég þessar hillur, mjög töff, vír og viður…

…geggjuð koparglös…


…alls konar fínerí…

…og auðvitað 50% af jólavörum…

…endum þetta svo í Dúka

…fullt af fallegri vöru á 50% afslætti…

…þar á meðal glæru Kahler-vasarnir…

…svo er auðvitað fullt fallegt sem er ekki á útsölu, en má vel skoða…

…hmmmm, mér fannst sérlega skemmtilegt að taka þennan rúnt, hvernig líkaði ykkur?

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!



Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *