Innlit í Blómaval og Konukvöld…

…í kvöld er Konukvöld hjá Blómaval í Skútuvogi.  Þá er alls konar glaumur og gleði í gangi, afsláttur og tilboð, og Helgi Björns tekur lagið og ykkar kona verður þarna líka.  Ég ákvað að gera lítið innlit svona til þess að hita upp fyrir kvöldið…

…yndislegu hreindýrin farin að færa sig til byggða…

…ég var ótrúlega spennt fyrir þessum. Sé þá fyrir mér á borðstofuborði með fullt af greni í kring – bara fallegt…

…og þið vitið hvað ég elska allt með svona viðaráferð, og þessir hérna stjakar eru æði…

…herra minn trúr!  Sá stærsti og einn flottasti bakki á hæðum sem ég hef séð…

…nóg af stöffi sem kemst á svona…

…lítil krúttaraleg hús, dásamleg á arinhilluna…

…þessi hérna finnst mér líka ææææði…

…þessir hérna eru til í tveimur stærðum, og sá stóri er RISAstór og mjög flottur…

…svo er jólalandið komið upp – þetta er allt að gerast…

…langentesar…

…meira af fallegum hreindýrum…

…blikkhúsin eru æðisleg, falleg inni eða úti…

…þessi hreindýr eru mjög falleg, standandi og liggjandi, og æðisleg undir jólatrénu…

…falleg, hvít og fínleg…

…margir súper fallegir gervikransar…

…mér finnst báðir æðislegir…

…hóhóhó…

…þetta hérna fannst mér æði – snarstoppaði þegar ég sá það…

…mjög mikið í litaþemum, gullt – silfur og rautt auðvitað mest…

…awwwww krúttin…

…dásamlega rúmteppið eins og ég setti inn hjá dótturinni (sjá hér)

…það er svo mikið af fallegum vörum í Riverdale línunni…

…risastór hringspegill, og þessi er gylltur – æði…

…svo flott hilla sem er ætluð fyrir blómapotta…

…fallegir draumafangarar með fjöðrum…

…nei sko, halló sæti…

…gyllt hreindýr, og stjakarnir finnst mér æðislegir…

…í Húsasmiðjunni rakst ég líka á þessi æðislegu Múmín-hnífapör…

…geggjuð í gylltu…

…ósójóló…

…borgar sig að kíkja þarna líka…

…avocado-knúsari 🙂

…mig langar svo í svona jólatré með snjó á, þetta virkar alveg rosalega fallegt…

…fyrir Ástríks og Steinríks-aðdáendur…

…þurrkaðir kransar úr haustlaufum…

…og afskorna blómadeildin er alveg dásamleg, eins og alltaf…

…en ég er mikið að horfa á jóladótið – það er bara sá árstími…

…ég meina, jólalandið er komið upp…

…sjáumst við svo ekki á Konukvöldinu í kvöld? Ef þú kemur þá verður þú að heilsa upp á mig, annars er ekkert gaman! ♥

…það er svo á leiðinni póstur með vörum úr Blómaval, sem ég stillti upp heima!
*knúsar*

P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *