Tag: Forstofa

Ný aðkoma…

…jæja þá! Eins og þið vitið sem hafið fylgst með á snappinu (soffiadoggg) þá erum búin að standa í stórræðum heima fyrir.  Ekki nóg með að nóvember sé komin hér af fullum krafti, jóló smóló í öllum hornum og allt…

Jólagangur…

…eða gangur á jólum, allt eftir því hvernig við lítum á þetta. Forstofan er komin í jólabúningin… …í fyrsta sinn þá ákvað ég að setja grenilengju og ljós á snagana fyrir ofan.  Mér finnst það reyndar koma mjög skemmtilega út…

Gangur á þessu sko…

Þessi póstur er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn. …ég verð að segja það enn og aftur – ein af þeim breytingum sem ég er hvað ánægðust með hjá okkur í gegnum árin, er þegar við tókum ganginn okkar í “pjattbreytinguna”…

Luktar dyr…

…sko, ég er skrítin!  Ég er ekkert að reyna að fara leynt með það 😉 Ég hef alla tíð heillast svo ótrúlega mikið af hurðum, sér í lagi gömlum hurðum og auðvitað gluggum.  Ég hef sagt ykkur að ég hef…

Gamalt verður nýtt, verður gamalt?

…það er víst ekki hægt að segja að maður sé alltaf á hraðferð.  Stundum er ágætt að flýta sér hægt.  Eins og t.d. með þennan hérna: Ég fann þennan í Góða, og sýndi ykkur hann í júlí á seinasta ári…

Vorstofan…

…eða sko vor í forstofu, þannig að mér fannst það viðeigandi 🙂 Í gær setti ég upp dásemdar vegglímmiðann frá VEGG, sem ég er svo ótrúlega hrifin af.  Því var kjörið að hrista gæruna, ekki mig – sko þessa á…

Þeir sem vorinu heitast unna…

…ég er frekar ljóðelsk.  Ákveðin ljóð og textar eru bara þannig að þeir snerta strengi í hjartanu og vekja upp svo góða tilfinningu.  Í þau skipti sem að ég tók innlit hjá Púkó og Smart, þá var í miklu uppáhaldi…

Smá pjatt í þvottahús…

…eða svona í þá áttina. Þið munið eflaust flestar eftir pjattbreytingunni sem að varð á forstofunni á sínum tíma (sjá hér)… …þvottahúsið hefur líka verið sýnt áður (t.d. hér).  Í þvottahúsinu er þessu hérna snagi sem að krakkarnir nota fyrir…

Hitt og þetta á föstudegi…

…er “nýjung” sem er komin til að vera – held ég!  Kannski?  Sjáum til 😉 Ég hef gert þetta oft áður, þetta eru svona myndir héðan og þaðan heima hjá mér, svona stemmingsmyndir og örfá orð með.  Í gær spurði…

Neyðin kennir naktri konu að…

…skreyta? Afsakið, ég meina – ekki misskilja mig – það er ekki eins og ég gangi hér um húsið berrössuð og finni hlutum nýjan stað. Heldur er það stundum að maður þarf að nauðsyn, “illri nauðsyn” = þegar maður kaupir…