Tag: Eldhús

Eldhúsið heima…

…ég var að njóta þess að það var orðið áliðið en samt svona bjart úti – en það sem mig bráðvantar orðið er að sjá trén fyrir utan grænka… …þetta er allt frekar berangurslegt ennþá… …nema náttúrulega hérna inni, það…

Skipulag…

…ef þið eruð Netflix-arar eins og ég, þá hafið þið pottþétt tekið eftir því að ný sería af Home Edit var að koma í loftið. Yaaas, gleðistund fyrir okkur skipulagsperrana sem tökum sérlega skipulögð dansspor og setjumst svo niður að…

Blóm og birta…

…ég verð bara að tala um það enn og aftur, ég er svo ótrúlega þakklát fyrir aukna birtu þessa dagana – mér líður svona eins og ég sé að vakna aftur… …nú horfi ég bara extra spennt út um gluggana…

Söru”bakstur”…

…það hefur nú komið fram, sennilegast oftar en góðu hófi gegnir, að hæfileikar mínir í eldhúsinu eru af skornum skammti – eða kannski réttara að segja einkennast af litlum sem engum áhuga 🙂 Þá er nú gott að eiga góða…

Nýjar venjur…

…tíminn hann þýtur áfram á ógnarhraða og allt breytist. Við finnum það eflaust meira þegar að árin líða, og börnin stækka, og fólkið í kringum okkur (og við sjálf) eldumst. Í minni fjölskyldu voru það mamma og pabbi sem sáu…

Halda sig á mottunni…

…eins og gefur að skilja þá fylgir mikilli vinnutörn minni heimavera. Það sem gerist þá er að mér finnst allt húsið mitt fá “ljótuna” og ég fer að þrá það að hreyfa allt til hérna heima og finna því nýjan…

Skipulag…

…ég er ein af þeim þrífst af því að hafa skipulag á hlutunum. Ekki misskilja neitt, ég missi stjórn á bílskúrnum og alls konar vitleysa sem er í gangi – en þegar allt er eins og ég vil hafa það…

Örlítið gamalt…

…sem er samt nýtt – fyrir mér. Sko það má alveg fullyrða að það er nóg af alls konar í eldhúsinu hjá mér, svona öðru en uppskriftum og eldamennsku 🙂 En engu síður þá er það þannig að ef ég…

Sitt lítið af hverju…

…mér finnst ég varla hafa verið heima hjá mér undanfarnar vikur, og af þeim sökum líður mér eins og húsið mitt sé komið með ljótuna 🙂 Svona þegar ég hef ekki fengið tækifæri til þess að dúllast aðeins hérna heima…

Vetrarsól…

…janúar að klárast, svei mér þá! Það sem þessi tími líður nú alltaf eitthvað hratt. Næsti mánuður takk, og maður tók varla eftir að þessi var byrjaður… …um seinustu helgi fórum við á antíkmarkaðinn á Akranesi – smella hér –…