Innlit í Bakgarðinn og Jólahúsið…

…því tvöföld ánægja er mjög skemmtileg!  Það bara segir sig sjálft. Þegar við vorum fyrir norðan þá fórum við í Jólahúsið, eins og við gerum alltaf.  En það er greinilega orðið of langt síðan ég fór seinast, því að ég…

Strákaherbergi með þema…

….ohhhh barnaherbergi – þau eru í uppáhaldi hjá mér! Rak augun í þetta strákaherbergi og langaði að deila því með ykkur. Byrjum því að fyrir-myndunum… …en eins og sést þá er þetta ekkert alltof stórt herbergi… …en það var málað…

Bara lítið eitt…

…svona í lok viku, og byrjun helgar ♥ Ég sá svo girnilegar myndir af blómum úr uppáhalds blómabúðinni minni, 4 árstíðir, að ég mátti til með að skoppa þangað niðureftir og skoða kræsingarnar… …og þessi búð – hún stendur alltaf fyrir…

Rigningardagur…

…og með slatta af roki.  Þannig var gærdagurinn, og þannig er pósturinn því í dag! …það var einhvern veginn dimmt allan daginn, og ég ákvað að leyfa því að njóta sín á myndunum… …það er kannski skrítið að tala um að…

Innlit til Gaines hjónanna…

..því ef þið munið eftir (hér) þá sýndi ég ykkur um daginn þættina Fixer Upper. Um þá sjá hjónin Chip og Joanna Gaines, en þau eru með ferlega flottan og skemmtilegan stíl. Chip er smiður og Joanna er stílistinn/hönnuðurinn í…

Nýyrði dagsins…

…eða kannski er það nýyrði fyrir ykkur – ef ekki þá bara brosið þið í laumi 🙂 Orðið sem um er rætt er: Gestagustur! Kannist þið við fyrirbærið? Gestagustur er það sem við köllum það, þegar við erum löt heima…

Skuggarnir lengjast…

…í lok dagsins, og nú er svo sannarlega farið að líða á seinni hluta sumarsins. Ég ákvað því að vera bara með lítinn og léttan póst, bara svona rétt kíkt í kringum sig í eldhúsinu… …og ég hef smá gaman…

Til minnis…

…fyrir mig – en vonandi til skemmtunnar fyrir ykkur! Litli maðurinn, sem átti afmæli í seinasta pósti, er einstaklega snjall til svars stundum og fljótur til.  Hann er líka skemmtileg blanda af mýkt og gauralátum. Til að mynda, daginn sem…