Lítið eitt á laugardegi…

…því þetta var eiginlega of gott til þess að sleppa því að setja það inn 🙂 Seinasta laugardag, þá gerðum við eina gulrótarköku eftir uppskriftinni hennar Betty frænku, alltaf klassísk og stendur fyrir sínu… …þegar við vorum að leggja lokahönd…

Hitt & þetta…

…á föstudegi – svona til þess að fagna reglu og rútínu 🙂 Talandi um reglu og rútínur, þá þurfti að fara yfir skóladót og merkja það – venjulega hef ég skrifað nafnið og bekkinn á miða og límt á.  En…

Innlit í Rúmfó…

…eiginlega bara svona mini-innlit þar sem útsala er í fullum gangi – en það er ágætt að koma sér aftur í rútínu og Rúmfó-ferðir eru svo sannarlega hluti af henni hjá mér 😉 Þessar luktir fannst mér bara flottar –…

Stykkishólmur II…

…því að það er ekki hægt að hætta bara í miðjum klíðum og leið mín lá að húsi Tang & Riis.  Þess ber einnig að geta að mér finnst að það ætti nánast að vera ólöglegt að vera á nútímabílum…

Stykkishólmur I…

…við reynum að ferðast um landið okkar fallega á hverju sumri.  Þrátt fyrir að margir staðir séu endalaust fallegir þá eru þrír bæjir sem að standa upp úr í mínum huga: Akureyri er alltaf uppáhalds, Seyðisfjörður heillaði alveg svakalega hérna…

Fyrirgefðu…

…já þú – fyrirgefðu! Ég er búin að vera að skrifa þetta blogg í næstum 5 ár núna.  5 ár eru rosalega langur tími til þess að halda úti bloggi, setja inn pósta á hverjum virkum degi – og flestir…

Hitt og þetta á föstudegi…

…og meira að segja svona lötum föstudegi. Sumarið er að líða undir lok, og það finnst best á hversu kaldur vindurinn er sem blæs inn um gluggana.  En það er einmitt oft svo gott – að vera undir kúruteppi, skoða…

Yndisleg heimsókn…

…því þegar sumrinu er eytt hér heima er oftar en ekki farið í dagsferðir. Við fórum í eina slíka í júlí og féllum alveg í stafi yfir geitum! Best að útskýra betur… Við heimsóttum sem sé Geitfjársetrið (sjá hér á Facebook)…

Lene Bjerre…

…er merki með alveg dásamlegar vörur sem ég koféll fyrir í Köben núna fyrr á árinu. Ég hef reyndar séð þær í Líf & List líka, en ákvað að deila með ykkur myndum úr nýjasta bæklinginum sem var að koma…