Innlit í Von&bjargir…

…sem er, rétt eins og hinn Góði, staður sem sérhæfir sig í að vera með nýtt gamalt á hverjum degi – eða svo gott sem 🙂 …þetta barnarúm fannst mér t.d. afskaplega fallegt og svo mætti líka gera því til…

Innlit í Góða hirðinn…

…enda langt um liðið og alltaf gaman að ramba um í búðinni þar sem er alltaf eitthvað nýtt gamalt að sjá 🙂 …eins og t.d. þessi hérna – ég átti alls ekki von á að sjá þetta hér 🙂 …þessi…

Instagram í apríl…

…hér koma nokkrar uppáhalds af Instagram-inu í apríl. SkreytumHús á Instagram (smella hér)! Þegar maður keyrir um landið þá er margt fallegt sem ber fyrir augu… …nú og heima við er sitt hvað fallegt líka… …eldhúsróin… …gaurinn minn, rólegur á…

Mömmusamviskubitið…

…hérna í “gamla daga” – fyrir hrunið og allt það, þá gaf Fjölvi út skemmtilegt tímarit sem hét Fyrstu Skrefin.  Á sínum tíma skrifaði ég nokkrar greinar í það og var að finna þær aftur í tölvunni hjá mér.  Ég…

Lítið og létt…

…því að sumir dagar eru bara þannig! Gamli skápurinn í eldhúsinu er einn af uppáhalds hlutunum mínum og ég ákvað bara hreinlega að opna hann og sýna inn í… …enn er ég með pappírinn í bakinu á honum.  Þetta er…

Gjafaleikur – vinningshafi…

…þá er komið að því og vá hvað það voru margir sem tóku þátt – takk fyrir það! Eins vil ég þakka Gestastofu Sútarans kærlega fyrir að veita þennan fallega vinning… …random.org spýtti út númerinu 102… …og þá óska ég…

Þróunarsaga stofu…

…ég var að fara yfir gamlar myndir hjá mér, og þegar að ég skoðaði stofuna okkar í gegnum árin – þá fannst mér frekar fyndið að sjá hversu mikið hún hefur breyst og þróast í gegnum árin.  Róm var víst…

Gleðilegt sumar…

…elskurnar mínar – og takk fyrir veturinn! Þennan ógnarlanga vetur sem ég sver að varði í það minnsta 100ár, plús mínus 99 ár og þrjá mánuði 🙂 En framundan er bjartari tíð og blóm í haga – ég sé þó…

Inn með gæruna og gjafaleikinn…

…öfugt við það sem hún Stella vinkona okkar sagði hérna um árið! Eins og þið vitið þá var ég með tvær svona Ikea-gærur á bekknum við eldhúsborðið hjá okkur.  Þær voru bara ágætar – en svei mér þá, dulítið leiðar…