Því ég er komin heiiiim…

…og nú fáið þið þetta lag á heilann, í allan dag – sorry! En ég er sum sé nýsnúin aftur á skerið ásamt famelíunni minni, eftir 18 daga “útlegð” í Ameríkunni.  Nánara tiltekið í Orlando í Florída.  Þetta var sennilegast…

Hitt og þetta á föstudegi…

…og í þetta sinn eru það ekki alveg nýjar myndir… …en þær eru fallegar! Því í raun er fátt eitt fallegra en að fá sér afskorin blóm í vasa – svona rétt fyrir helgina… …það verður líka allt fallegra þegar…

Skál – DIY…

…og þetta verkefni hefur verið sýnt áður – en svei mér þá, mér fannst það alveg eiga það skilið að sjást aftur 🙂 Ég átti hérna Ikea Stockholm-skálina, eins og svo margir, margir aðrir, en var bara hætt að nota…

Krakkafjör…

…einu sinni, í “gamla daga” þá skrifaði ég í tímarit sem hét Fyrstu Skrefin.  Þetta var ferlega skemmtilegur tími þar sem að ég kynnist fullt af flottum konum sem að höfðu gaman af því að skrifa um börn og málefni…

Gjöfin…

…ég var alveg örugglega búin að segja þetta áður.  Ef ekki þá er skömm að því. En í kaupbæti með mínum ágæta húsbandi, þá fylgdu bestu tengdaforeldrar í heimi.  Grínlaust! Það er búið að gera hávísindalega könnum á vegum Gallup…

Hitt og þetta…

…í gauraherberginu að þessu sinni! Eitt af uppáhaldinu mínu, sem gerðist alveg óvart, voru þessi ský sem ég bætti við á veggina. Ég var að gera stelpuherbergið hjá litlu frænkunni minni og átti afgang og skellti þessu upp – finnst…

Innlit í MyConceptStore…

…ok, ég vil ekki vera dramatísk!  Djók, ég er svo skrambe dramatísk að það hálfa væri nóg.  En á bakvið þessar dyr sem þið sjáið hérna fyrir neðan, er í raun ein fallegasta búð landsins.  Ég kíkti þarna við –…

Nýr tilgangur…

…um daginn var ég í þeim Góða og rakst á þessar hérna hillubera/hillur, eða hvað skal kalla þetta. Ég gerði það sem ég reyni nú oftast að forðast, en það er að kaupa hluti sem ég veit ekki alveg hvað…

Innlit í Rúmfó á Korputorgi…

…og þar er sumarið komið! Sjúkkit! …mér finnst þessar vindmyllur alveg æðislegar – svo fallegir sumarlitir, geggjað í skreytingar í barnaafmælin… …glerkrukkurnar með haldinu kostuðu bara 399kr, sem er auðvitað bara grín 🙂 …rör með skeggi, möst í öll partý……