Category: Eldhús

Vertu velkomið haust…

…regla og rútína, skólin og allt sem þessum árstíma fylgir. Við fórum í það um helgina að týna inn ýmislegt smálegt af pallinum, þar sem við vorum nokk viss um að vera ekki að fara að eyða neinum miklum tíma…

Ferskur andblær…

…ég er sem sagt búin að vera pínulítið eirðarlaus hérna heima og þurfti mikið að breyta til. Eldhúsið fékk líka að finna fyrir því. Eyjan tæmd… …og eins og mér þykir skemmtilegt – stilla upp með nytjahlutum, og stundum eru…

Loksins nýtt…

…ég er búin að ganga með þann draum í þónokkurn tíma að skipta út borðstofuljósinu okkar. Ekki það að ég var enn mjög skotin í okkar, og hafði mjög gaman af því að skreyta það og breyta, en mig langaði…

Á annan máta…

…eitt af því sem ég hef alltaf jafn gaman að, er að finna hlutum nýjan stað og prufa að setja eitthvað þar sem því var kannski ekki beint ætlað að vera upprunalega. Hjá mér er gamall klukkuskápur orðinn að stofustássi,…

Annar dagur…

…og hann Molli á enn erfitt með að skríða framúr á morgnana, það er greinilega þreytandi og fullt starf að vera svona mikið krútt… …ég meina sko þetta ætti að vera að einhverju leyti ólöglegt að vera svona mikið krútt……

Bland í poka…

…um daginn fékk ég mér dásamlegar Magnolíu-greinar í vasa. Þær blómstra bleik/hvítum blómum og eru þvílík dásemd fyrir augað. Ég var einmitt að horfa á þær núna um daginn og velta því fyrir mér hvernig fólki verður eitthvað úr verki…

Diskar og könnur og…

…þið munið kannski um daginn (lesist í desember) þegar ég sýndi ykkur ameríkugóssið mitt sem kom með mér heim eftir Boston ferð – sjá nánar hér! Það er náttúrulega ekki einleikið hvað maður er klikk svona á sumum sviðum. En…

Innblástur…

…eins og þið munið kannski, þá fór ég til Boston í lok nóv. Ég nældi mér í eitt og annað í Target-inu góða, sérstaklega í línunni hennar Joanna Gaines (Fixer Upper drottningu). Eeeeeen eins og alltaf þegar maður er í…

Ný byrjun ♥…

…ég verð að segja að ég er að sigla full af eldmóð inn í nýtt ár, og það er góð tilfinning. Í fyrradag þá flutti ég fyrirlestur um sjálfa mig, bloggið, hvernig ég hanna herbergi og hvernig ég geri moodboard.…

Af hinu og þessu frá USA…

…ég er að hugsa um að byrja þetta á öfugum enda, og sýna ykkur fyrst smávegis sem ég verslaði í Boston.  Svona áður en ég sýni ykkur frá Boston.  Þetta er ekki tæmandi listi, en ég verslaði ekkert mjög mikið…