Category: Mitt heimili

Byrjum vikuna…

…en um daginn þá var ég að skoða myndir frá því í vor, þegar stofan okkar var með gráa áklæðinu, og allt í einu – þá fékk ég bara kast og varð að breyta til……þannig að allt var rifið af,…

Á döfinni…

…jæja þá!  Ég er alveg að fara á breytilímingunum þessa dagana. Í þetta sinn er það hjónaherbergið sem á að verða fyrir barðinu á mér……þannig er mál með vexti að þetta er eina herbergið sem hefur ekki verið málað síðan…

Frískað upp á…

…svona fyrir sumarið!  Það er nefnilega víst þannig að ef maður finnur ekki sumartíð utandyra, þá þarf maður bara að gera sér bjartara inni fyrir……smá svona Mola-pása, því að inn á milli eru bara svo sætar myndir af honum að…

Naglar og nýting…

…rótering – 5 naglar og næstum endalausir möguleikar! Ég er alltaf að fá fyrirspurnir um hvort að það sé ekki allt í naglaförum hérna innanhús.  En í sannleika sagt þá er það almennt ekki.  Eitt af því sem ég er…

Meiri plattapælingar…

…enda eru þeir mér ansi hugleiknir, þessir dásemdar plattar. Þessir voru keyptir á antíkmarkaðinum sem ég sagði ykkur frá í gær… …og þeir hafa hangið hér við hliðina á skápnum okkar. Þeir eru eftir listamanninn Bjorn Wiinblad (1918-2006). Ég keypti…

Áfram mjakast það…

…um daginn þá sýndi ég ykkur dömuherbergið, sem ekki var fullklárað – hér á vegginn vantaði hillu……á daman átti mun fleiri myndir sem hana langaði að hafa á veggnum og þurfti að bæta við… …en fyrst af öllu, þá settum…

Ljósið í skuggunum…

…ég er búin að vera að kvarta við eiginmanninn undanfarna mánuði yfir þessu ljósleysi sem almennt er á landinu okkar yfir vetrarmánuðina.  Ekki af því að það fari eitthvað sérstaklega illa í mig, nei nei – meira svona því mér…

Dömuherbergið – hvað er hvaðan?

…elsku bestu! Takk fyrir öll hrósin og skilaboðin og bara allt. Ég er búin að fá endalaust af fyrirspurnum þannig að ég ákvað að skella í hvað er hvaðan, í einum grænum, þannig að – af stað……ég tók saman helstu…

Strákaherbergið og hvað er hvaðan…

…jæja, mössum þetta! Allsherjar yfirferð um strákaherbergið og hvað er hvaðan, allt í sama póstinum.  Jeminn, þetta er bara tvöfaldur borgari með frönskum og mjólkurhristing. Byrjum á byrjuninni, eins og ég sagði ykkur í seinasta pósti (sjá hér) þá er…

Málning og undirbúningur…

…loksins kom að því að við drifum okkur af stað í strákaherbergisbreytingar! Þetta er bara búið að standa til í 8 mánuði ca! Nýtt rúm og skrifborð voru keypt í ágúst og búið að bíða síðan.  Koma svo fólk, hvurs…