Category: Uncategorized

Antíkmarkaðurinn á Akranesi…

…var sóttur heim um seinustu helgi – ég elska að koma þarna við hjá henni Kristbjörgu og gramsa í öllu þessu góssi. Markaðurinn er á Heiðarbraut 33 og er opinn á milli 13-17 um helgar… …það voru meira segja fallegir…

Fermingar…

…ég var beðin um að sjá um Instastory hjá Smáralind, og sýna sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarskreytingar. Ég fór því á stúfana í nokkrar verslanir og fékk lánað það sem mér þótti skemmtilegt og setti upp eitt fermingarborð hérna heima.Ég…

Einn dagur…

…suma daga er erfitt að skríða framúr, manni (eða í þessu tilfelli – hundi) langar bara að kúra lengur… …ég fór inn í Epal og rak augun í dásemdarvörurnar hennar Jónsdóttur & co… …svo dásamlega fallegar… …yndislegar fæðingar- og sængurgjafir…

Bland í poka…

…um daginn fékk ég mér dásamlegar Magnolíu-greinar í vasa. Þær blómstra bleik/hvítum blómum og eru þvílík dásemd fyrir augað. Ég var einmitt að horfa á þær núna um daginn og velta því fyrir mér hvernig fólki verður eitthvað úr verki…

Innlit í Múmín-búð…

…en þegar við vorum í Camden Market í London, þá rákumst við fyrir algjöra tilviljun á Múmín verslun. Ég stóðst ekki mátið að mynda smávegis þarna inni… …en þetta var alveg hreint himnaríki fyrir Múmín aðdáenda… …ég hló reyndar mikið…

Broste matarstellin…

…hafa verið í uppáhaldi hjá mér alveg síðan ca 2002. Ég vann meira segja hjá heildversluninni Bergís, hérna í denn, sem flutti þá inn stellin og ég stillti þeim upp í Blómaval m.a. auk þess að stilla upp í heildversluninni.…

Innlit í Blómaval…

…ég kíkti í smá heimsókn í Blómaval í vikunni og ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum, það se meira er – það er Tax Free hjá þeim alla helgina þannig að það er um að gera að nýta sér…

Diskar og könnur og…

…þið munið kannski um daginn (lesist í desember) þegar ég sýndi ykkur ameríkugóssið mitt sem kom með mér heim eftir Boston ferð – sjá nánar hér! Það er náttúrulega ekki einleikið hvað maður er klikk svona á sumum sviðum. En…

13 ára afmælið…

… var haldið þar seinustu helgi – fyrst skvízupartý með tilheyrandi hljóðum. Kæti og skrækir. Óskir tánings – rosegold og myndaveggur. Síðan daginn eftir – fjölskylduafmælið. Smella hér til þess að skoða DIY-póst með blómahring fyrir myndatöku! …ég fór að…

Innlit í Rúmfó…

…en ég var búin að lofa ykkur að klára að sýna rýmið sem ég gerði á Bíldshöfðanum, áður sýni ég ykkur forstofu/borðstofu (smella hér). Nú er komið að stofuhlutanum… …en þó þetta sé eflaust í dekkri kantinum þá er ég…