Innlit í Blómaval…

…ég kíkti í smá heimsókn í Blómaval í vikunni og ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum, það se meira er – það er Tax Free hjá þeim alla helgina þannig að það er um að gera að nýta sér það…

Þessi póstur er unninn í samvinnu við Blómaval

…mikið komið af fallegu og fersku sem minnir á að vorið er að næsta leyti…

…svo fallegir draumafangarar…

…eins falleg og pottablómin eru þá er líka snilld þegar það eru til svona falleg gerviblóm…

…stór Buddah og svo voru líka til minni týpur…

…ég er að elska þessi ofvöxnu trébretti, svo flott fyrir veislurnar…

…þetta stærsta er 120cm og það væri hrikalega flott á borðið í ferminguna t.d…

…bastskemlar – lofit…

…og fallegir hengipottar úr basti…

…Búddar og svo er skemmtilegt að hafa blómin svona á kertastjökunum…

…svo fallegir kertastjakar, þegar kveikt er á þeim lýsir í gegnum Búddann…

…meiri bastást…

..og í stað þess að hafa lítil sprittkerti þá er hægt að vera með bara lítil blóm – snilld…

…mikið af fallegum glervösum fyrir t.d. fermingarskreytingarnar…

…svo er auðvitað mikið til fyrir litaþemun í fermingum…

…stóru glervasarnir eru æðislegir í skreytingarnar…

…eins og hérna…

…stóru stálskálarnar eru æðislegar fyrir blóm, skreytingar…

…eða bara fyrir drykki í veislurnar…

…æðislegir vasar….

…litlir sprittkertastjakar eru líka æðislegir sem mini blómavasar fyrir stakt blóm…

…litlir kollar eru geggjaðir fyrir blómin, og sem upphækkanir á veisluborð…

…svo fallegur vasi…

…elska afskornu blómin…

….tilbúnar fallegar skreytingar…

…og svo falleg gerviblóm…

…æðislegir körfustólar…

…og svo flottir veggpottar…

…í tveimur stærðum…

…þessir bleiku tónar…

…mér finnst þessi blómapottur alveg æðislegur, og svo er hægt að snúa honum við og nota sem lita súlu….

…geggjaðir speglar…

…svo eru það þessi blómapottastandar sem voru að koma í þremur stærðum og mér finnst æðis….

…ég tók einn stand á röltið og mátaði hann við ýmsar aðstæður, og það er sko hægt að leika sér með þetta….

…annars mæli ég bara með að kíkja við, næla sér í blómvönd eða pottaplöntu á Tax Free-inu og bara njóta þess að rölta um og skoða allt þetta fallega sem er komið!
Eigið yndislega helgi!

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *