Category: Uncategorized

Fellihýsalífið pt.II…

…eins og alltaf þegar við erum að útilegast, þá fæ ég spurningar varðandi skipulagið og skreytingarnar í fellihýsinu. Flestum spurningum varðandi skipulagi svaraði ég í þessum pósti – smella… …en að vanda, þá er ég bara skreytiskjóða af náttúrunnar hendi…

Ísland, ó Ísland pt.I…

…ástkær fósturjörð. Í góðu veðri, þá er hvergi betra að vera. Að sama skapi, þá getur maður verið við það að frjósa í hel, nokkrum andartökum síðar. Við famelían lögðum land undir fót núna í sumar, innanlands, og skelltum okkur…

Uppáhalds…

…stundum horfir maður á einhvern stað á heimilinu og uppgvötar að maður hefur raðað saman svo mörgum hlutum, sem allir eru í sérstöku uppáhaldi! Hér gerðist það! Ég elska þessa klukku. Hún er frá Rúmfó en hefur ekki verið til…

Svo gordjöss…

…ég keypti mér um daginn svo dásamlega fallegar afskornar hortensíur. Þær eru svo flottar á litinn og hortensíur er bara almennt svo fallegt blóm… …ég skellti þeim í vasa á hliðarborðið okkar ásamt Eucalyptus-greinum og þær eru unaður. Þið sjáið…

Meira til…

…úr stofunni. Eftir breytingarhrinuna þarna í seinustu viku. Þarna sjáið þið borðið, áður en ég færði það… …og hillan í stofunni er annað DIY-verkefni okkar hjóna. Þið getið smellt hérna til þess að skoða það nánar – Vittsjö, smella… …þarna…

Ferskur andblær…

…ég er sem sagt búin að vera pínulítið eirðarlaus hérna heima og þurfti mikið að breyta til. Eldhúsið fékk líka að finna fyrir því. Eyjan tæmd… …og eins og mér þykir skemmtilegt – stilla upp með nytjahlutum, og stundum eru…

Bjartar nætur…

…og enn meiri óróleiki sem rann um æðar mínar! Fékk nóg af gráa áklæðinu og ákvað að skipta, eina ferðina enn 🙂 Eins gott að ég fékk mér tvo áklæði… …eins og ég hef áður sagt, þá tek ég utan…

Svisssss…

…ég er að spá að gera smá breytingar hérna heima. Sko aðrar breytingar en ég er alltaf að gera. Ég ætla bara að henda hjólum undir öll húsgögnin mín til þess að spara mér tíma….er það ekki eitthvað? 🙂 Annars…

Skipt um lit…

…það hefur alltaf verið mér mikils virði að reyna að endurnýta hlutina. Ekki bara af því að mér finnst það vera siðferðislega rétt, heldur líka að það er bara eitthvað við gömlu hlutina sem er að tala meira til mín…

Hringspeglar…

…ég rak augun í það að ég er sennilegast komin með hálfgert hringspeglablæti hérna heima, alveg óvart! …og hér sést meira segja hringspegill speglast í öðrum spegli, skemmtilegt 🙂 …þessi í eldhúsinu er frá Rúmfó og hann er festur á…