Tag: Veislur

Fermingarveisla – veitingar…

…í fermingarveislum finnst mér í raun matarborðið alltaf vera stærsta skreytingin! Það getur verið svo gaman að horfa á fallegt og girnilegt matarborð og mér finnst alltaf endalaust gaman að leika mér að setja slík upp. Það sem er gott…

Fermingarveislan – skreytingar…

…ég held að finna salinn fyrir fermingu/veislu sé alltaf einn af stóru hausverkjunum. Það er svo oft eitthvað sem mér þykir miður fallegt og vil reyna að “fela”: rauðir stólar eða veggur sem er neongrænn. Æji þið vitið hvað ég…

Fermingarveisla í bleiku…

…í fyrra aðstoðaði ég yndislega vinkonu mína við að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Veislan var haldin í sal á Eiðistorgi og það var svo dásamlega fallegt veður og útsýnið eftir því, þannig að mér fannst kjörið að deila með…

Afmælisveisla…

…það er víst búið að vera nánast endalaust seinkun á afmælum á þessum bæ. Auðvitað vegna Covid en líka bara veikindi eða einhver ekki heima. Við vorum svo í afmælisveislu hjá systurdóttur minni þegar að sonurinn segir: mamma, mannstu hvað…