Tag: Jysk

Svefnherbergi – moodboard…

…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…

Innlit í Jysk á Smáratorgi…

…en verslunin opnar í dag með pompi og prakt, og ég fékk að lauma mér aðeins inn og taka myndir. Þetta er ekkert smávegis flott, það er sko búið að lyfta þessu öllu upp á hærra plan og starfsfólkið hefur…

Nýtt og ferskt…

…ég fór í það um helgina að breyta aðeins til á skrifstofum Jysk, svona rétt til að fríska upp á allt saman. Ég sýndi ykkur frá því þegar þetta var gert hér áður (smella hér) og það er auðvitað verið…

Sittlítið í september…

….því er ekki hægt að neita að það er mikið að gera þessa dagana. Mér finnst ég aldrei vera heima og mikið á hlaupum, enda er það tímafrekt að taka upp nýju séríuna. En við skulum halda því til haga…

Smá mini meikóver…

…í gær sýndi ég ykkur innlit í Rúmfó á Bíldshöfða og við ætlum að kíkja í hvað leyndist í BBB-pokanum mínum, svona í tilefni af BigBlueBag-dögunum. Eins og þið sjáið kannski þá var þetta allt saman ljóst en þó með…

Innlit í Rúmfó á Bíldshöfða…

…ég kíkti við hjá henni Vilmu í Rúmfó á Bíldshöfða núna í vikunni, og svo eru BigBlueBag-dagar í gangi um helgina, þannig að það er kjörið að deila með ykkur innliti. En rétt eins og vanalega er búðin svo flott…

Fallegt inn í haustið II…

…meira af fallegu frá Rúmfó/Jysk inn í haustið, sem er nú alltaf extra djúsí og huggulegt. Núna ætlum við að vera í mjúku deildinni, sængurver, teppi og púðar. Kerti og kózýheit… …það er fátt eitt betra til þess að gera…

Fallegt inn í haustið I…

…jeminn eini, nýjar vörur streyma í verslanirnar þessa dagana og Rúmfó/Jysk er engin undantekning með það. Ég var að skoða allar myndirnar og fékk alveg hreint þvílíkan innblástur að fara að gera kózý, kerti og teppi og vasar og sængurver…

Pallurinn okkar…

…þeir hafa verið heldur betur dásamlegir þessir sólardagar sem komu núna í júlíbyrjun. Ég held svei mér þá að við séum búin að nota pallinn meira núna í sumar en allt seinasta sumar, sem er merkilegt nokk. Þær hafa því…