Tag: Endurvinnslan

Örlítið gamalt…

…sem er samt nýtt – fyrir mér. Sko það má alveg fullyrða að það er nóg af alls konar í eldhúsinu hjá mér, svona öðru en uppskriftum og eldamennsku 🙂 En engu síður þá er það þannig að ef ég…

Hirðingjarnir á Höfn…

…einn af þeim stöðum sem við sóttum heim núna í sumar var Höfn í Hornafirði. Það var hreint dásamleg heimsókn og kemur í sérpóst, en þar til – þá langaði mig að deila með ykkur myndum sem ég tók á…

Litla Loppan á Dalvík…

…áfram höldum við að skoða alls konar fallegt sem varð á vegi okkar í sumar. Ég uppgvötaði nytjamarkað á Dalvík sem var mér alveg nýr, en Litla Loppan er svo sannarlega þess virði að kíkja í heimsókn í . Hér…

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…en við hjónin brugðum okkur í smá bíltúr í veðurblíðunni í gær, þessu fallega vetrarvorveðri, og fórum Hvalfjörðinn. Enduðum síðan á Akranesi þar sem ég fékk að mynda í dásamlega antíkskúrnum hennar Kristbjargar á Heiðarbraut 33, en þar er alltaf…

Innlit í þann Góða…

…stundum er ekkert annað í boði en að skella sér í rauðu skónna og arka beint í Góða Hirðinn og kanna hvað er í boði… …þessi vagga hérna finnst mér vera draumur! Sérstaklega sem rúm til þess að hafa t.d.…

Endurnýting…

…þegar við vorum að vinna að verkefninu um félagshúsið fyrir hestafélagið hérna á Álftanesinu þá vantaði okkur bekki meðfram veggjunum. Það voru alls konar pælingar í gangi, en það sem efniskostnaður þurfti helst að vera lítill enginn, þá endaði það…

Lítil verk…

…geta breytt svo miklu. Þessa dagana erum við eiginlega í sjálfskipaðri sóttkví. Við reynum að fara eins lítið að heiman og unnt er, og það veldur því að maður er að grípa í eitt og annað sem hefur verið á…

Frá hugmynd að veruleika…

…ég hef alltaf haft mikið dálæti á svona fallegri skrift, flottri ritlist – ef svo má kalla. Ég hef alltaf verið með málverk heima hjá mér, bý svo vel að hann pabbi minn mála listaverk, en auk þess finnst mér…

90 ára gömul endurvinnsla?

…ég hef ansi gaman að DIY-a sjálf eitthvað skemmtilegt, þið vitið bara að föndra sjálf. Sérstaklega finnst mér skemmtileg að fara á Nytjamarkaði og finna eitthvað gamalt og gefa því framhaldslíf. Um daginn fann ég þennan kertastjaka úr Ikea, og…

Innlit í ABC Nytjamarkað…

…í Víkurhvarfi að þessi sinni. Alltaf gaman að taka röltið og skoða hvað er til, hvað er hægt að gera úr því og hvernig væri gaman að nýta eitthvað! Hér var t.d. dásamlegur gamall skenkur og mjög falleg ljóskróna… …gömlu…