Litla Loppan á Dalvík…

…áfram höldum við að skoða alls konar fallegt sem varð á vegi okkar í sumar. Ég uppgvötaði nytjamarkað á Dalvík sem var mér alveg nýr, en Litla Loppan er svo sannarlega þess virði að kíkja í heimsókn í . Hér koma því alls konar myndir til þess að þið fáið að sjá 🙂

Litla Loppan
Bílskúrsmraður v/Hólaveg 15 á Dalvík
“Skrautmunir, glingur og gersemar hverkonar…

… það er alltaf svo heillandi að skoða svona markaði og maður veit aldrei hvað verður á vegi manns…

…ég elska t.d. könnur og þessi hérna er alveg dásemd…

…styttur og bollar og fleira í bland…

…þessi sægræni litur er alveg draumur…

…klassískin – Morsdag og Juleaften…

…sjáið bara fallegu ljónaskálarnar…

…ok, vááááá 🙂

…Mávastellið…

…hvað er að heilla þig mest? Hvað hefði fylgt með heim?

…vona að þið eigið yndislega helgi ♥

p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *