Vorstofan…

…eða sko vor í forstofu, þannig að mér fannst það viðeigandi 🙂 Í gær setti ég upp dásemdar vegglímmiðann frá VEGG, sem ég er svo ótrúlega hrifin af.  Því var kjörið að hrista gæruna, ekki mig – sko þessa á…

Þeir sem vorinu heitast unna…

…ég er frekar ljóðelsk.  Ákveðin ljóð og textar eru bara þannig að þeir snerta strengi í hjartanu og vekja upp svo góða tilfinningu.  Í þau skipti sem að ég tók innlit hjá Púkó og Smart, þá var í miklu uppáhaldi…

Endurvinnsla – DIY…

…um daginn þá var ég inni í A4 í Kringlunni á miðnæturopnun.  Ekki að ég hafi bara staðið þar að gamni mínu, heldur var ég fengin til þess að koma og vera með smá sýnikennslu gestum og gangandi til ánægju…

Litlir kassar…

…eða í þessu tilfelli, ansi hreint stór kassi! Ég sagði ykkur að ég kolféll fyrir stora glerkassanum í Rúmfó í seinasta pósti. Hann fékk því að fara með mér heim – og ég ákvað að gera einn svona orðalausann póst…

Innlit í Rúmfó og meððí…

…ok!  Í gær, ég í Rúmfó á Korpu, aðeins að raða! Þetta er að verða reglulegt að ég komi, raði og “finni” til fína dótið, sem að ég sé, og þá er svo auðvelt fyrir ykkur að koma og sjá…

Baðherbergi – fyrir og eftir…

…þetta gerðist snöggt, og í raun frekar óvænt! Frænka mín elskuleg flutti fyrir einhverju síðan í íbúð og baðherbergið var frekar þreytt – eins og gengur og gerist.  Við systurnar ákváðum að reyna að aðstoða hana og gera baðherbergið boðlegt…

Innlit í 4 árstíðir…

…og ég veit varla hvar ég á að byrja!?! Ég verð bara að segja að ég átti varla orð til í þessari heimsókn, yfir fegurð búðarinnar.  Mér leið eins og einhver hefði farið inn í hausinn á mér, og sótt…

Kitchen Aid – DIY…

Hafa ekki örugglega margar/ir horft á elsku Kitchen Aid vélina sína og spáð:  Vá hvað ég væri til í að mín væri skærrauð eða einhver annar litur.  En þar sem þetta er dýr og endingargóð vél þá veljum við oft öruggu leiðina…

Sjáið bara…

…ohhhh krúttið! Haldið ekki bara að sveppastrákurinn Bubbles hafi flutt hingað inn í seinustu viku.  Ég er búin að vita til þess í þó nokkuð langan tíma að það stæði til að koma með hann á markað sem lampa og…