Vittsjö-an okkar…

…ég verð nú að segja að ég er enn svo afar happy með “nýju” Vittsjö-hilluna sem að við Ikea-hack-uðum núna í haust (sjá hér).  Það er gaman að raða í hana og hlutirnir eru að njóta sín vel… …enn og…

Inn í helgina…

…og við hefjum póstinn á eldhúsborðinu í vetrarbúning, sem – ef ég er hreinskilin- er í sjálfu sér ekkert mikið öðruvísi en það er allt árið. Samansafn af hinu og þessu sem gleður augað og gerir mig káta. Það eina…

Netinnlit í Pier…

…ég veit ekki með ykkur, en ég er ein af skrítnu konunum sem fer stundum á netfyllerí.  Kannski bara ágætt því að þetta er eina fyllerí-ið sem ég fer nokkru sinni á.  En þá skoða ég í alls konar netverslanir…

Hversdagsleikinn…

…tekur við þegar jólaskrautið fer niður og við tekur veturinn. Ég verð að segja fyrir mína hönd þá þykir mér ofsalega vænt um janúar og febrúar, þessa dimmu mánuði.  Því að þegar að jólaljósin eru á trénu, og alls staðar,…

Jólarestar – eftirréttur…

…og því að öllu góðu þarf að ljúka um síðir! …og það þarf að geyma þetta allt saman!  Oh my God, hvað það er nú mikið sem þarf að koma fyrir 🙂 Ég ákvað því, sökum þess að ég var…

Jólarestar – aðalrétturinn…

…og því er það jólatréð sem er í aðalhlutverki! …og mig langaði bara að sýna ykkur nokkur smáatriði á trénu, bara svona til þess að vera með! Þessir litlu krúttukallar voru settir á pakka til krakkana fyrir nokkrum árum og…

Jólarestar – forréttur…

…ef svo má að orði komast! …systkin sæt og prúð, reiðubúin fyrir gamlárskvöldið… …heiðarleg tilraun til myndatöku með Storminum… …nýársmorgunhádegi og því kjörið að gera vel við sig í mat og drykk… …jarðaberin eru möst… …og svo voru það amerískar…

Gleðilegt ár…

…elskurnar mínar, og hjartans þakkir fyrir gamla árið – og bara öll gömlu árin! ♥ Þið verðið að afsaka að ég hóf árið á því að segja ekki neitt – en ég tók mér nokkra daga og reyndi að kúpla mig…

Kveðjustund…

…því að í dag kveðjum við árið 2015 og tökum á móti nýju ári. Við gerum þetta með ákveðnum trega og eftirsjá, en auðvitað líka eftirvæntingu og gleði líka. Ég held að það sé eitthvað sem gerist við það að…