Jólaborð – seinni hluti…

…og enn erum við að vinna með fallegu hlutina úr Litlu Garðbúðinni! Ég tók tvær mismunandi tegundir af servéttum og blandaði þeim saman, mér finnst oft svo gaman að sjá ólíkar servéttur sem eiga samt litatóna sameiginlega og tala þannig…

Jólaborð – fyrri hluti…

…því að nú er þetta að bresta á.  Í kvöld kemur fyrsti sveinninn til byggða og endanleg niðurtalning er hafin.  Þetta er nú bara dásamlegur tími, öll þess tilhlökkun hjá krökkunum og spenna – það jafnast ekkert á við þetta.…

Rúm – DIY…

…upp komast “svik” um síðir.  Ég var barasta að fatta það að ég var aldrei búin að sýna frá þegar ég gerði rúmið í herbergi litla mannsins.  Er ekki best að vinda því frá 🙂 Sér í lagi þar sem…

9. desember…

…og jólin eru komin upp í herbergi dömunnar. Henni til mikillar gleði – svo mikið er víst 🙂 Eigum við að kíkja aðeins inn? …í glugganum stendur aðventuljósið sem ég bjó til handa henni í fyrra (sjá hér)… …svo sem…

8. desember…

…bara svo þið vitið það – þá er 8.desember og ég er ekki enn búin að skreyta! Ég tel, án þess þó að geta sagt til um það með vissu, að ástæðan sé sú að ég er með eitt risastórt…

Oreo trufflur – uppskrift…

Hún Ella frænka mín er sérlegur snilli á mörgum sviðum, og ein af hennar náðargáfum liggur í því að útbúa alls konar gúrmey góðgæti.  Eitt árið færði hún okkur t.d. svona jólapakka, sem í var alls konar gotterý og svo…

7. desember…

…og ég er enn að þvælast í eldhúsinu – koma svo!! Samt verð ég því miður að segja að þetta er ekki einu sinni seinast pósturinn – dísushvaðþessikonaerslowaðskreytaogskilaþessuafsérmaður! …ég tók sem sé glerboxin mín, og setti tvö stærri á hlið,…

Jólanammið – uppskrift…

Möndlur með hýði ~ Pekanhnetur ~ Kasjúhnetur 1.200 gr ca á heildina og álíka mikið af öllum tegundum.. lífrænt eða ekki, þitt er valið 🙂 1dl sýróp að eigin vali,mér finnst best að nota Maples síróp 2msk. þurrkað rósmarín og…

Innlit í Búðina í Skálatúni…

…sem er, alveg grínlaust, draumi líkust 🙂 Þið verðið reyndar að taka viljann fyrir verkið – en ég hefði auðvitað kosið að taka þessar myndir í björtu.  En sökum bílavandræða vegna snjóþunga, ásamt almennum hjúkrunarstörfum með miltislausum hundi, þá bara…