Innlit í dásamlegt stelpuherbergi…

…um daginn fór ég í heimsókn til vinafólks, og verandi ég, og gasalega þreytandi týpa, þá gat ég ekki staðist það að fá að taka smá myndir af fallegu barnaherbergjunum hjá þeim og sýna ykkur 🙂 Ég er sem sé…

Glerkrukkur…

…eru náttúrulega bara snilld. Þær eru eitthvað svo fallega hversdagslegar, smá sveitó og eiginlega bara bullandi rómantík í þeim. Hér er bloggari sem tók krukkur og breytti þeim í raun í glerkúpla, og festi á þær litlar skápahöldur. Bloggið sjálft…

HouseSeven…

…er dásamlega falleg bloggsíða (sjá hér) og auðvitað er Instagram-ið yndislegt líka (sjá hér). Ég ætla að reyna að fara að setja inn pósta reglulega, með fallegum blogg og instagram-síðum, og vona að það leggjist vel í ykkur.  Það er…

Innlit í Rúmfó…

…og auðvitað “mitt” Rúmfó á Korputorgi, bara svona til þess að starta árinu.  Það eru líka útsölur og um að gera að kíkka við og gera góð kaup… Þessir hérna eru mjög flottir, t.d. í krakkaherbergin og mála þá að…

Helgarblóm…

…eru bara dásamleg! Reyndar eru öll blóm dásamleg, nema því miður þá get ég ekki haft liljur hérna inni (fæ hausverk af ilminum af þeim).  Ég fékk mér 5 greinar af grófu brúðarslöri, sem ég gat auðveldlega sett í nokkrar…

Hús andanna…

…eða andleysis í þessu tilfelli!  Ég veit ekki hvað það er, eða kannski veit ég það, ég veit eiginlega ekki hvað ég veit. Eins og ég sagði ykkur í byrjun mánaðar, þá fengum við erfiðar fréttir sem maður er enn…

Inn í skápinn…

…ok, nýtt ár – ný markmið! Engar áhyggjur, ég er ekkert að fara að gerast stóryrt um heiftarlegar ræktarferðir í náinni framtíð.  Eða svakalega megranir eða neitt svoleiðis.  En hins vegar, þá ætla ég að ræða um skipulagsperrann sem býr…

Nýr Kahler-vasi vorið 2016…

…og mikið afskaplega finnst mér hann nú fallegur! Veit það að sumir eru með “grænar bólur” gagnvart þessum vösum, en það er nú bara allt í góðu – það þurfa ekkert allir að elska það sama. Mér finnst þessi vera…

Snilldar fyrir og eftir…

…hér er Ikea-hack á Rast kommóðu sem fékk mig til þess að stoppa og brosa og dásama! …fundu svona líka skemmtilegt plagat.  Það væri líka hægt að nota t.d. gjafapappír… …svo er bara málað og Mod Podge framan á skúffurnar…