Innlit í þann Góða…

…ég datt þarna inn, rétt fyrir lokun á fimmtudaginn seinasta – þannig að þetta er því miður væntanlega allt búið!  En, sko EEEEEN, ég verð bara að sýna ykkur því að ég hef sjaldan eða aldrei séð jafn mikið af…

Lítið eitt á föstudegi…

…svona rétt til þess að koma mér í gang aftur. Munið þið hérna um daginn, þegar ég var að velkjast í vafa um hvað ég ætti að gera við fallega hliðarborðið mitt og hvort ég ætti að mála það, eða…

Stopp…

Við erum alltaf að sjá það betur og betur, á lífsleiðinni, hvað það er sem skiptir máli og hverju þarf að sýna aðgát og einbeita sér að. Mamma mín og pabbi eru bæði orðin fullorðin (rétt undir og rétt yfir…

Hreint blað…

…og allt tómt. Stundum, eins mikið og ég er anti-minimalísk, þá finnst mér sérstaklega gott að tæma í kringum mig og byrja upp á nýtt.  Eða svona næstum því. Tæma út úr eldhúsinu, eða hvar sem er, og raða aftur…

Upp á nýtt…

…og enn á ný er raðað í Vittsjö-hilluna okkar (sjá nánar hér)… …ég verð að segja það enn, að hillurnar okkar – sem við höfum gert sjálf – eru ein uppáhalds húsgögnin okkar og endalaust gaman að raða í þær.…

Nei sko…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Litlu Garðbúðina. …hæææææææ 🙂  Ég er hér enn, hérna einhversstaðar. Stundum er það bara þannig að það er svo mikið að gera að maður nær ekki að sinna öllu því sem maður ætlar að…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…því að hún er alltaf uppáhalds! Það er samt svo fyndið, alltaf þegar ég segi frá henni þá líður mér eins og ég sé að segja öllum frá leyndó-inu mínu.  Þetta er nefnilega svo dásamleg búð, og svo einstök hér…

Innlit í Michaels….

…og jú, við erum enn í USA. Í Florída. En Michaels-búðirnar eru til út um allt í Ameríkunni, það er bara þannig! Hvernig búðir eru þetta? Þetta eru svona föndur-, punterís- og alls konar fallegt-búðir, sem hreinlega æra óstöðugar konur…

Franskur stíll í Sydney…

…stundum rekst maður á innlit sem er bara nauðsynlegt að deila.  Þetta eru ekki margar myndir – en á hverri einustu var eitthvað sem fangaði augað og ýtti af stað hugmyndum. Gaman að sjá hvernig þessu er púslað saman hérna:…