Fallegt innlit…

…ég set nú sjaldan inn myndir af erlendum innlitum, en stundum rekst ég á innlit sem sitja í mér – og þá bara er best að deila þessu með fjöldanum, ekki satt? Mér finnst þetta svo svakalega flott – stílhrein,…

Luktar dyr…

…sko, ég er skrítin!  Ég er ekkert að reyna að fara leynt með það 😉 Ég hef alla tíð heillast svo ótrúlega mikið af hurðum, sér í lagi gömlum hurðum og auðvitað gluggum.  Ég hef sagt ykkur að ég hef…

Hringborðssaga…

…eða þið vitið sko, alls ekki hringborð. Meira svona saga um borð sem fer í hringi, sko sagan, ekki borðið 🙂 Þið munið hérna einu sinni, þegar við fengum nýtt borðstofuborð.  Húrra.  Þetta var svona stórt og mikið “hlöðuborð”.  Þannig…

Stofubreyting – hvað er hvaðan…

…og þrátt fyrir að hljóma eins og biluð plata, þá segi ég enn og aftur takk fyrir frábær viðbrögð.  Það er svo gaman að sýna ykkur svona og finna hversu spenntir allir verða, og bara hversu miklum eldmóði fólk fyllist.…

Vittsjö Ikea-hack – hillur og borð…

…því að eins og þið vitið – þá elska ég að “hakka” dulítið í hráefninu frá sænska kærastanum 🙂 Sérstaklega er gaman að taka þessar vörur sem eru ódýrar og fallegar, og gera þær enn meira fansí með dulítið af…

Stofubreyting – fyrir og eftir…

…um daginn þá fórum við að hjálpa mágkonu minni að taka smá skurk í stofunni hennar.  Hér koma því fyrir-myndirnar úr stofunni hennar.  Eða sko stofu hennar og sambýlismannsins… …þau eru frekar nýflutt og voru bara búin að setja inn…

Tímamót…

Þessi póstur er unnin í samvinnu við A4 …eru að verða í lífi unga mannsins okkar! Núna fyrr í sumar, þá kvaddi hann leikskólann sinn.  Eða þau kvöddu hann. Í það minnsta, þegar við vorum í Florída var útskrift hjá…

Hann er kominn…

…þessi tími árs þegar að sænski kærastinn sendir út sitt árlega ástarbréf… …hann er að vísu ansi hreint fjölþreifin miðað við allan þann fjölda kvenna, og herra, sem bíð´ans… ….en það kemur víst ekki að sök – því þegar við…